Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2024 15:00 Mykhaylo Mudryk kom til Chelsea frá Shakhtar Donetsk í fyrra. getty/Daniel Kopatsch Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, kveðst vera í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann segist aldrei hafa notað ólögleg efni viljandi. Í morgun var greint frá því að ólöglegt efni hefði fundist í sýni Mudryks. Chelsea sagði að enska knattspyrnusambandið hefði sett sig í samband við félagið vegna þess. Mudryk hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist vera í áfalli og harðneitar að hafa haft rangt við. „Ég er í algjöru áfalli því ég hef aldrei notað ólögleg efni viljandi eða brotið neinar reglur. Ég vinn náið með teymi mínu að að rannsaka hvernig þetta gat gerst,“ skrifaði Mudryk á Instagram. „En ég veit að ég gerði ekkert rangt og er bjartsýnn að ég snúi fljótlega aftur á völlinn.“ View this post on Instagram A post shared by МM (@mmudryk10) Samkvæmt reglum enska knattspyrnusambandsins fara leikmenn sem falla á lyfjaprófi sjálfkrafa í ótímabundið bann. Enska knattspyrnusambandið gat hins vegar ekki staðfest við BBC að sú sé raunin í tilfelli Mudryks. Leikmenn sem nota ólögleg efni viljandi eiga yfir höfði sér allt að fjögurra ára bann. Mudryk hefur ekki verið í leikmannahópi Chelsea í síðustu leikjum. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri liðsins, hefur sagt að hann sé veikur. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Í morgun var greint frá því að ólöglegt efni hefði fundist í sýni Mudryks. Chelsea sagði að enska knattspyrnusambandið hefði sett sig í samband við félagið vegna þess. Mudryk hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist vera í áfalli og harðneitar að hafa haft rangt við. „Ég er í algjöru áfalli því ég hef aldrei notað ólögleg efni viljandi eða brotið neinar reglur. Ég vinn náið með teymi mínu að að rannsaka hvernig þetta gat gerst,“ skrifaði Mudryk á Instagram. „En ég veit að ég gerði ekkert rangt og er bjartsýnn að ég snúi fljótlega aftur á völlinn.“ View this post on Instagram A post shared by МM (@mmudryk10) Samkvæmt reglum enska knattspyrnusambandsins fara leikmenn sem falla á lyfjaprófi sjálfkrafa í ótímabundið bann. Enska knattspyrnusambandið gat hins vegar ekki staðfest við BBC að sú sé raunin í tilfelli Mudryks. Leikmenn sem nota ólögleg efni viljandi eiga yfir höfði sér allt að fjögurra ára bann. Mudryk hefur ekki verið í leikmannahópi Chelsea í síðustu leikjum. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri liðsins, hefur sagt að hann sé veikur.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira