Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 14:33 Rashad Sweeting stal senunni í Ally Pally í gær. getty/Steven Paston Þrátt fyrir að Rashad Sweeting hafi tapað fyrir Jeffrey De Graaf á HM í pílukasti í gær er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn hjá áhorfendum í Alexandra höllinni í London. Sweeting varð í gær fyrsti keppandinn frá Bahaeyjum til að taka þátt á HM. Hann gekk inn í Alexandra höllina á meðan lagið „I'm a Bahamian (That's What I Like)“ með Nakhaz hljómaði. Sweeting var þó eitthvað áttavilltur í Ally Pally því hann villtist á leið sinni upp á sviðið. Starfsmaður vísaði honum síðan á réttan stað. Þegar uppi á sviðið var komið sýndi Sweeting góða takta. Hann vann fyrsta settið og fékk gott tækifæri til að vinna annað settið. Sweeting tapaði því hins vegar, 3-2. Hann náði þó 180 í oddaleggnum og fagnaði eins og Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, við mikinn fögnuð viðstaddra. Seinna kom í ljós að hann hafði orðið við ósk aðdáanda um að nota fagnið. First 180 on the World Champs stage followed by the Cold Palmer celebration 🧊😂Who cares if it leaves double seven... An Ally Pally legend is born in Rashad Sweeting 🇧🇸👏 pic.twitter.com/1DPynnbfps— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2024 Eftir þessa góðu byrjun Sweetings reyndist hinn sænski De Graaf sterkari og vann leikinn, 3-1. Sweeting fangaði samt hug og hjörtu áhorfenda í Ally Pally sem vonast væntanlega til að sjá hann aftur á stóra sviðinu að ári. Pílukast Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Sjá meira
Sweeting varð í gær fyrsti keppandinn frá Bahaeyjum til að taka þátt á HM. Hann gekk inn í Alexandra höllina á meðan lagið „I'm a Bahamian (That's What I Like)“ með Nakhaz hljómaði. Sweeting var þó eitthvað áttavilltur í Ally Pally því hann villtist á leið sinni upp á sviðið. Starfsmaður vísaði honum síðan á réttan stað. Þegar uppi á sviðið var komið sýndi Sweeting góða takta. Hann vann fyrsta settið og fékk gott tækifæri til að vinna annað settið. Sweeting tapaði því hins vegar, 3-2. Hann náði þó 180 í oddaleggnum og fagnaði eins og Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, við mikinn fögnuð viðstaddra. Seinna kom í ljós að hann hafði orðið við ósk aðdáanda um að nota fagnið. First 180 on the World Champs stage followed by the Cold Palmer celebration 🧊😂Who cares if it leaves double seven... An Ally Pally legend is born in Rashad Sweeting 🇧🇸👏 pic.twitter.com/1DPynnbfps— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2024 Eftir þessa góðu byrjun Sweetings reyndist hinn sænski De Graaf sterkari og vann leikinn, 3-1. Sweeting fangaði samt hug og hjörtu áhorfenda í Ally Pally sem vonast væntanlega til að sjá hann aftur á stóra sviðinu að ári.
Pílukast Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Sjá meira