„Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2024 15:46 Rodman-feðginin eftir leik í bandarísku NWSL-deildinni fyrir þremur árum. Trinity hefur leikið með Washington Spirit allan sinn feril í NWSL. getty/Tony Quinn Körfuboltastjarnan óútreiknanlega, Dennis Rodman, hefur brugðist við ummælum dóttur hans, fótboltakonunnar Trinity, um að hann sé ekki faðir hennar, nema kannski blóðfaðir. Trinity, sem hefur bæði orðið heims- og Ólympíumeistari með bandaríska fótboltalandsliðinu, ræddi um Dennis í hlaðvarpinu Call Her Daddy á dögunum. Þar sagðist Trinity ekki vera í neinu sambandi við Dennis og liti varla á hann sem pabba sinn. „Við reyndum að búa með honum en það var partí allan sólarhringinn og hann kom með alls konar stelpur heim. Hann elskar sviðsljósið, myndavélarnar, mæta með börnin sín upp á svið og sýna þau. Ég grét. Enginn veit hvað er í gangi. Ég er búin að missa alla von að fá hann einhvern tímann til baka. Hann er ekki pabbi. Kannski blóðpabbi minn en ekkert annað.“ Í kjölfar viðtalsins við Trinity birti Dennis færslu á Instagram þar sem hann skrifaði til dóttur sinnar. „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég væri en ég reyndi samt, reyni áfram og mun aldrei hætta því,“ skrifaði Rodman í færslunni. „Ég reyni jafnvel þegar þér er sagt sem fullorðinni manneskju að svara ekki símtölum frá mér. Ég reyni jafnvel þegar það er erfitt og þótt það taki langan tíma. Ég er alltaf hér. Og segja þér alltaf hversu stoltur ég er. Ég átti alltaf eina ósk og það var að börnin mín myndu hringja í mig og hitta mig. Vonandi fæ ég það einn daginn. Ég er hér og reyni enn. Hringdu, þú ert með númerið mitt. Þú sérð mig hringja. Ég er enn hér.“ Dennis á tvö börn með Michelle Moyer: Trinity og körfuboltamanninn DJ. Þau skildu fyrir tólf árum. NBA Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Sjá meira
Trinity, sem hefur bæði orðið heims- og Ólympíumeistari með bandaríska fótboltalandsliðinu, ræddi um Dennis í hlaðvarpinu Call Her Daddy á dögunum. Þar sagðist Trinity ekki vera í neinu sambandi við Dennis og liti varla á hann sem pabba sinn. „Við reyndum að búa með honum en það var partí allan sólarhringinn og hann kom með alls konar stelpur heim. Hann elskar sviðsljósið, myndavélarnar, mæta með börnin sín upp á svið og sýna þau. Ég grét. Enginn veit hvað er í gangi. Ég er búin að missa alla von að fá hann einhvern tímann til baka. Hann er ekki pabbi. Kannski blóðpabbi minn en ekkert annað.“ Í kjölfar viðtalsins við Trinity birti Dennis færslu á Instagram þar sem hann skrifaði til dóttur sinnar. „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég væri en ég reyndi samt, reyni áfram og mun aldrei hætta því,“ skrifaði Rodman í færslunni. „Ég reyni jafnvel þegar þér er sagt sem fullorðinni manneskju að svara ekki símtölum frá mér. Ég reyni jafnvel þegar það er erfitt og þótt það taki langan tíma. Ég er alltaf hér. Og segja þér alltaf hversu stoltur ég er. Ég átti alltaf eina ósk og það var að börnin mín myndu hringja í mig og hitta mig. Vonandi fæ ég það einn daginn. Ég er hér og reyni enn. Hringdu, þú ert með númerið mitt. Þú sérð mig hringja. Ég er enn hér.“ Dennis á tvö börn með Michelle Moyer: Trinity og körfuboltamanninn DJ. Þau skildu fyrir tólf árum.
NBA Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Sjá meira