Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 09:30 Það er talsverður stærðarmunur á þeim Tyson Fury frá Bretlandi (til hægri) og Oleksandr Usyk frá Úkraínu. Þeir mætast í hnefaleikahringnum í kvöld. Getty/Richard Pelham Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury mætast öðru sinni í hringnum í kvöld en bardaginn fer fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Þetta er einn af stærstu bardögum ársins. Fyrri bardagi þeirra fór fram í maí og þá hafði hinn 37 ára gamli Úkraínumaður Usyk betur. Úkraínska þjóðin fylgist eflaust spennt með í kvöld en von þeirra er til þess að Usyk geti verið ljósglæta fyrir úkraínska fólkið á dimmum tímum í miðju stríði við Rússa. Usyk fékk líka kveðju og ráð frá Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu. TV2 segir frá. „Allir Úkraínumenn halda með þér,“ sagði Zelenskyy í myndbandi sem var tekið upp með honum og Usyk og sett inn á samfélagsmiðilinn Telegram. „Við berum virðingu fyrir okkar bandamönnum. Þess vegna, þegar þú gefur Fury högg ekki slá hann of fast. Við viljum ekki að þeir banni notkun langdrægu eldflauganna, sagði Zelenskyj glottandi. Úkraínumenn skutu þessum langdrægu eldflaugum inn í Rússlandi í fyrsta sinn í síðasta mánuði eftir að hafa fengið meðal annars grænt ljós frá Bretum. Hinn 206 metra og 126 kílóa Fury mætir í bardagann í hefndarhug. Hann hefur aldrei verið þyngri á ferlinum. Fury hefur augljós líkamlega yfirburði gegn Usyk sem er 191 sentimetra á hæð o bara 102,5 kíló. „Þegar maður sem er 127 kíló á þyngd slær þig þá er tilfinningin aðeins öðruvísi,“ sagði Fury við Sky Sports. Dómararnir í fyrri bardaganum voru ekki einróma í dómi sinum en Usyk vann 115-112, 113-114 og 114-113. Það stefnir því í jafnan bardaga í kvöld.. Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira
Fyrri bardagi þeirra fór fram í maí og þá hafði hinn 37 ára gamli Úkraínumaður Usyk betur. Úkraínska þjóðin fylgist eflaust spennt með í kvöld en von þeirra er til þess að Usyk geti verið ljósglæta fyrir úkraínska fólkið á dimmum tímum í miðju stríði við Rússa. Usyk fékk líka kveðju og ráð frá Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu. TV2 segir frá. „Allir Úkraínumenn halda með þér,“ sagði Zelenskyy í myndbandi sem var tekið upp með honum og Usyk og sett inn á samfélagsmiðilinn Telegram. „Við berum virðingu fyrir okkar bandamönnum. Þess vegna, þegar þú gefur Fury högg ekki slá hann of fast. Við viljum ekki að þeir banni notkun langdrægu eldflauganna, sagði Zelenskyj glottandi. Úkraínumenn skutu þessum langdrægu eldflaugum inn í Rússlandi í fyrsta sinn í síðasta mánuði eftir að hafa fengið meðal annars grænt ljós frá Bretum. Hinn 206 metra og 126 kílóa Fury mætir í bardagann í hefndarhug. Hann hefur aldrei verið þyngri á ferlinum. Fury hefur augljós líkamlega yfirburði gegn Usyk sem er 191 sentimetra á hæð o bara 102,5 kíló. „Þegar maður sem er 127 kíló á þyngd slær þig þá er tilfinningin aðeins öðruvísi,“ sagði Fury við Sky Sports. Dómararnir í fyrri bardaganum voru ekki einróma í dómi sinum en Usyk vann 115-112, 113-114 og 114-113. Það stefnir því í jafnan bardaga í kvöld..
Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira