Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. desember 2024 20:03 Kjartan Þór Ólafsson í Hveragerði, sem á heiðurinn af glæsilegum jólaljósum á húsi fjölskyldunnar við Dalsbrún 5. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kjartan Þór Ólafsson í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að jólaskreytingum á húsi fjölskyldunnar því þar eru fleiri þúsund perur á húsinu og við það, sem lýsa upp hverfið hjá honum. Í spilaranum hér í fréttinni sjáum við jólahúsið við Dalsbrún 5 en þar á húsbóndinn á heimilinu og jólabarnið Kjartan Þór heiðurinn af skreytingunum og uppsetningu þeirra. Hann hefur alltaf elskað allt í kringum jólin og er alltaf klæddur jólafötum í desember og með jólahúfu. „Þetta er bara mitt mesta áhugamál að skreyta svolítið og gleðja fólk og krakka um jólin. Fólk er að koma og taka smá rúnt hér í Hveragerði og skoða þetta líka“, segir Kjartan Þór. Kjartan segist byrja að setja upp jólaljósin í byrjun nóvember og hann bætir alltaf eitthvað við þau með hverju árinu. Húsið vekur mikla athygli í Hveragerði og margir sem keyra götuna til að berja húsið augum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst nágrönnunum um öll jólaljósin? „Ég held að það séu bara flestir ánægðir með þetta, maður hefur ekki fengið neinar kvartanir enn þá“. Enda er Kjartan með leik í gangi þar sem bæjarbúar geta giskað á hvað hann er með margar jólaperur og eru vegleg verðlaun í boði. „Sumir segja alveg upp í tvö hundruð þúsund eða upp í þrjú hundruð þúsund en ég er ekki alveg með svo mikið en svona næstum því nálægt því, nei ég segi nú bara svona,“ segir Kjartan Þór kátur í bragði. Nú er samkeppni á meðal íbúa í Hveragerði hvað margar jólaperur eru á húsinu og í garðinum við Dalsbrún 5.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Jól Jólaskraut Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Í spilaranum hér í fréttinni sjáum við jólahúsið við Dalsbrún 5 en þar á húsbóndinn á heimilinu og jólabarnið Kjartan Þór heiðurinn af skreytingunum og uppsetningu þeirra. Hann hefur alltaf elskað allt í kringum jólin og er alltaf klæddur jólafötum í desember og með jólahúfu. „Þetta er bara mitt mesta áhugamál að skreyta svolítið og gleðja fólk og krakka um jólin. Fólk er að koma og taka smá rúnt hér í Hveragerði og skoða þetta líka“, segir Kjartan Þór. Kjartan segist byrja að setja upp jólaljósin í byrjun nóvember og hann bætir alltaf eitthvað við þau með hverju árinu. Húsið vekur mikla athygli í Hveragerði og margir sem keyra götuna til að berja húsið augum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst nágrönnunum um öll jólaljósin? „Ég held að það séu bara flestir ánægðir með þetta, maður hefur ekki fengið neinar kvartanir enn þá“. Enda er Kjartan með leik í gangi þar sem bæjarbúar geta giskað á hvað hann er með margar jólaperur og eru vegleg verðlaun í boði. „Sumir segja alveg upp í tvö hundruð þúsund eða upp í þrjú hundruð þúsund en ég er ekki alveg með svo mikið en svona næstum því nálægt því, nei ég segi nú bara svona,“ segir Kjartan Þór kátur í bragði. Nú er samkeppni á meðal íbúa í Hveragerði hvað margar jólaperur eru á húsinu og í garðinum við Dalsbrún 5.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Jól Jólaskraut Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira