Meikle skaut Littler skelk í bringu Siggeir Ævarsson skrifar 21. desember 2024 22:48 Ryan Meikle má vera stoltur af frammistöðu sinni í kvöld vísir/Getty Luke Littler er kominn áfram í næstu umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti en landi hans, Ryan Meikle, lét hann heldur betur svitna í viðureign þeirra í kvöld. Littler vann fyrsta settið og tók 1-0 forystu en Meikle kom sterkur til baka og jafnaði í 1-1. Littler lét það þó ekki slá sig út af laginu og kastaði afar vel í næstu leggjum og var grátlega nálægt því að taka níu pílna leik. When you miss double 12 for a record-breaking FIFTH nine-darter of the year! 😩#WCDarts | @LukeTheNuke180 pic.twitter.com/D30YqpvAcy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Littler er því kominn áfram í næstu umferð eins og flestir reiknuðu með en í viðtali eftir einvígið grét Littler og sagði þetta hafi verið eitt erfiðasta einvígi sem hann hefði tekið þátt í á ferlinum. Þrátt fyrir það kastaði hann pílunni nær óaðfinnanlega og setti met þar sem þetta reyndist hæsta meðalskor í setti á heimsmeistaramóti. LITTLER WINS WITH A RECORD BREAKING SET 🤯An eleven darter, a ten darter and an eleven darter from Luke Littler as he averages 140.91 in the final set to beat Ryan Meikle. Simply ridiculous from this special talent 🙌He's into the Third Round! pic.twitter.com/0j9CQGYHKU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Í öðrum viðureignum kvöldsins hafði Ryan Joyce betur gegn Danny Noppert 3-1. Nick Kenny sigraði Raymond van Barneveld einnig 3-1 og þá er viðureign Damon Heta og Connor Scutt enn í gangi þar sem Scutt leiðir 1-0. Pílukast Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
Littler vann fyrsta settið og tók 1-0 forystu en Meikle kom sterkur til baka og jafnaði í 1-1. Littler lét það þó ekki slá sig út af laginu og kastaði afar vel í næstu leggjum og var grátlega nálægt því að taka níu pílna leik. When you miss double 12 for a record-breaking FIFTH nine-darter of the year! 😩#WCDarts | @LukeTheNuke180 pic.twitter.com/D30YqpvAcy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Littler er því kominn áfram í næstu umferð eins og flestir reiknuðu með en í viðtali eftir einvígið grét Littler og sagði þetta hafi verið eitt erfiðasta einvígi sem hann hefði tekið þátt í á ferlinum. Þrátt fyrir það kastaði hann pílunni nær óaðfinnanlega og setti met þar sem þetta reyndist hæsta meðalskor í setti á heimsmeistaramóti. LITTLER WINS WITH A RECORD BREAKING SET 🤯An eleven darter, a ten darter and an eleven darter from Luke Littler as he averages 140.91 in the final set to beat Ryan Meikle. Simply ridiculous from this special talent 🙌He's into the Third Round! pic.twitter.com/0j9CQGYHKU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Í öðrum viðureignum kvöldsins hafði Ryan Joyce betur gegn Danny Noppert 3-1. Nick Kenny sigraði Raymond van Barneveld einnig 3-1 og þá er viðureign Damon Heta og Connor Scutt enn í gangi þar sem Scutt leiðir 1-0.
Pílukast Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira