Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. desember 2024 23:32 Dave Chisnall er dottinn úr leik á heimsmeistaramótinu. Alex Pantling/Getty Images Dave Chisnall hélt að hann hefði unnið legg gegn Ricky Evans á heimsmeistaramótinu í pílukasti en misreiknaði sig. Chisnall hélt að hann hefði tryggt sér bráðabana með útskoti upp á 131, en hann þurfti útskot upp á 139. Það tók hann smá tíma að átta sig á hvað hefði gerst, en samþykkti það þegar dómarinn benti honum á stöðutöfluna og útskýrði málið. CHIZZY, WHAT HAVE YOU DONE!!! 🤯🤯He thinks he has levelled as he pins a stunning 131 checkout, but he needed 139!!He survives Evans' return, and pins D1 with the last dart in hand to force the sudden death leg. WOW! 🤯 pic.twitter.com/KdELkRv4K2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Chisnall tókst hins vegar í næstu tilraun að skjóta sig út og tryggja bráðabanann, en þar var Ricky Evans hittnari og fór með sigur af hólmi. EVANS WINS ONE OF THE GREAT SECOND ROUND TIES!!! 🙌It's an absolute epic in the penultimate game before Christmas, as Ricky Evans holds his nerve to beat Dave Chisnall in a sudden death leg. Ridiculous darts 👏📺 https://t.co/ItCofNEHJs#WCDarts pic.twitter.com/7M4h3yU46B— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Rob Cross og Scott Williams mætast nú í lokaleik mótsins fyrir jólafrí. Leikar hefjast svo aftur þann 27. desember. Pílukast Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Chisnall hélt að hann hefði tryggt sér bráðabana með útskoti upp á 131, en hann þurfti útskot upp á 139. Það tók hann smá tíma að átta sig á hvað hefði gerst, en samþykkti það þegar dómarinn benti honum á stöðutöfluna og útskýrði málið. CHIZZY, WHAT HAVE YOU DONE!!! 🤯🤯He thinks he has levelled as he pins a stunning 131 checkout, but he needed 139!!He survives Evans' return, and pins D1 with the last dart in hand to force the sudden death leg. WOW! 🤯 pic.twitter.com/KdELkRv4K2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Chisnall tókst hins vegar í næstu tilraun að skjóta sig út og tryggja bráðabanann, en þar var Ricky Evans hittnari og fór með sigur af hólmi. EVANS WINS ONE OF THE GREAT SECOND ROUND TIES!!! 🙌It's an absolute epic in the penultimate game before Christmas, as Ricky Evans holds his nerve to beat Dave Chisnall in a sudden death leg. Ridiculous darts 👏📺 https://t.co/ItCofNEHJs#WCDarts pic.twitter.com/7M4h3yU46B— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Rob Cross og Scott Williams mætast nú í lokaleik mótsins fyrir jólafrí. Leikar hefjast svo aftur þann 27. desember.
Pílukast Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira