Flugeldasala Landsbjargar hafin Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. desember 2024 12:00 Flugeldasala í Lágmúla. vísir/vilhelm Flugeldasala björgunarsveita Landsbjargar hófst á hundrað stöðum í morgun. Lítil breyting er í sölutölum milli ára. „Þetta er mjög áþekkt og undanfarin ár. Við erum með um hundrað sölustaði um allt land og nánast allar sveitir sem taka þátt í því enda ein af þeirra mikilvægustu fjáröflunum,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Það er ljóst að þetta er lykilfjármögnun ásamt sölu á neyðarkalli og bakvörðum fyrir sveitir félagsins. Þetta er það sem stendur undir rekstrinum. Þetta stendur undir því að við getum verið með 93 björgunarsveitir hringinn í kringum landið tilbúnar þegar kallið kemur því það kostar að vera tilbúinn. Útkallið sjálft er ekki dýrt en það er dýrt að vera tilbúinn.“ Tertupakkinn vinsæll Hann merkir ekki mikla breytingu í sölutölum milli ára. „Landsmenn hafa verið viljugir að koma og styrkja sveitirnar með kaupum á flugeldum og kveðja gamla árið með flugeldasýningu. Samsetningin á því sem fólk kaupir hefur breyst og það er kannski bara eðlilegt. Við höfum mætt því með því að setja saman dálítið fjölbreyttari pakka en verið hefur, til dæmis núna tertupakkann sem hefur verið í svolítinn tíma. Hann er mjög vinsæll.“ Lítið um verðhækkanir Hvernig er með verðið á þessu, hafa verið miklar hækkanir í ljósi þess að nú hefur margt hækkað í verði? „Það hefur margt hækkað en ekki flugeldar. Við höfum reynt að stilla því mjög í hóf. Við neyddumst til að taka inn smávægilega hækkun og það var meira vegna hækkunar á flutningskostnaði frá Asíu. Að meðaltali er þetta rétt um fjögur prósent sem vörurnar eru að hækka.“ Flugeldar Áramót Björgunarsveitir Verðlag Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
„Þetta er mjög áþekkt og undanfarin ár. Við erum með um hundrað sölustaði um allt land og nánast allar sveitir sem taka þátt í því enda ein af þeirra mikilvægustu fjáröflunum,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Það er ljóst að þetta er lykilfjármögnun ásamt sölu á neyðarkalli og bakvörðum fyrir sveitir félagsins. Þetta er það sem stendur undir rekstrinum. Þetta stendur undir því að við getum verið með 93 björgunarsveitir hringinn í kringum landið tilbúnar þegar kallið kemur því það kostar að vera tilbúinn. Útkallið sjálft er ekki dýrt en það er dýrt að vera tilbúinn.“ Tertupakkinn vinsæll Hann merkir ekki mikla breytingu í sölutölum milli ára. „Landsmenn hafa verið viljugir að koma og styrkja sveitirnar með kaupum á flugeldum og kveðja gamla árið með flugeldasýningu. Samsetningin á því sem fólk kaupir hefur breyst og það er kannski bara eðlilegt. Við höfum mætt því með því að setja saman dálítið fjölbreyttari pakka en verið hefur, til dæmis núna tertupakkann sem hefur verið í svolítinn tíma. Hann er mjög vinsæll.“ Lítið um verðhækkanir Hvernig er með verðið á þessu, hafa verið miklar hækkanir í ljósi þess að nú hefur margt hækkað í verði? „Það hefur margt hækkað en ekki flugeldar. Við höfum reynt að stilla því mjög í hóf. Við neyddumst til að taka inn smávægilega hækkun og það var meira vegna hækkunar á flutningskostnaði frá Asíu. Að meðaltali er þetta rétt um fjögur prósent sem vörurnar eru að hækka.“
Flugeldar Áramót Björgunarsveitir Verðlag Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira