Andrew Garfield á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. desember 2024 12:08 Hér má sjá Andrew Garfield á Fjallkonunni fyrr í vikunni. Bresk-bandaríski leikarinn Andrew Garfield er á Íslandi og virðist hafa skellt sér á Fjallkonuna yfir hátíðarnar. Helena Ósk Einarsdóttir, starfsmaður Fjallkonunnar, birti mynd á TikTok af leikaranum á veitingastaðnum. Við færsluna skrifaði hún „mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni“. Á myndinni má sjá Garfield klæddan í rauða húfu, gráan trefil, bleikan vindjakka og rautt vesti innan undir honum. @helenaaosk mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni 🥹 ♬ original sound - girls Hinn 41 árs gamli Andrew Garfield hefur getið sér gott orð í Hollywood og verið tvisvar tilnefndur til Óskarsverðlauna. Sennilega þekkja flestir hann sem Peter Parker í tveimur myndum um köngulóarmanninn en hann lék einnig í The Social Network og Hacksaw Ridge. Nýjasta mynd leikarans er rómantíska dramað We Live in Time sem kom út fyrr á árinu þar sem hann lék á móti Florence Pugh. „Ég verð á Íslandi yfir áramótin“ Fréttir af veru Garfield á Íslandi ættu ekki að koma dyggum áhorfendum The Graham Norton Show á óvart. Í síðustu viku greindi leikarinn frá því í þættinum að hann ætlaði að vera yfir áramótin á Íslandi. Ástæðan fyrir því að Garfield greindi frá þessum plönum sínum var að íslenska súperstjarnan Laufey Lín var líka í þættinum og flutti þar jólalagið „Christmas Magic“. Hollywood Íslandsvinir Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Sjá meira
Helena Ósk Einarsdóttir, starfsmaður Fjallkonunnar, birti mynd á TikTok af leikaranum á veitingastaðnum. Við færsluna skrifaði hún „mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni“. Á myndinni má sjá Garfield klæddan í rauða húfu, gráan trefil, bleikan vindjakka og rautt vesti innan undir honum. @helenaaosk mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni 🥹 ♬ original sound - girls Hinn 41 árs gamli Andrew Garfield hefur getið sér gott orð í Hollywood og verið tvisvar tilnefndur til Óskarsverðlauna. Sennilega þekkja flestir hann sem Peter Parker í tveimur myndum um köngulóarmanninn en hann lék einnig í The Social Network og Hacksaw Ridge. Nýjasta mynd leikarans er rómantíska dramað We Live in Time sem kom út fyrr á árinu þar sem hann lék á móti Florence Pugh. „Ég verð á Íslandi yfir áramótin“ Fréttir af veru Garfield á Íslandi ættu ekki að koma dyggum áhorfendum The Graham Norton Show á óvart. Í síðustu viku greindi leikarinn frá því í þættinum að hann ætlaði að vera yfir áramótin á Íslandi. Ástæðan fyrir því að Garfield greindi frá þessum plönum sínum var að íslenska súperstjarnan Laufey Lín var líka í þættinum og flutti þar jólalagið „Christmas Magic“.
Hollywood Íslandsvinir Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Sjá meira