„Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 15:00 Luke Humphries skaut föstum skotum á Peter Wright. Ben McShane/Sportsfile via Getty Images Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mætir tvöfalda heimsmeistaranum Peter Wright þegar 16-manna úrslitin á HM í pílu hefjast á morgun. Sá fyrrnefndi skaut föstum skotum á Wright á blaðamannafundi í dag. Humphries vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil á síðasta heimsmeistaramóti eftir sigur gegn nafna sínum, Luke Littler, í úrslitum. Þeir tveir hafa á síðustu tveimur árum verið að taka yfir píluheiminn og eru þannig að taka við af þeim sem eldri eru, eins og Peter Wright. Peter „Snakebite“ Wright, sem er orðinn 54 ára gamall, hefur þó sýnt að eldri pílukastararnir hafa enn nóg fram að færa og varð heimsmeistari í tvígang á síðustu fjórum árum, árin 2020 og 2022. Hinn 29 ára gamli Humphries gefur þó lítið fyrir afrek Wrights og segist vera aðeins einum heimsmeistaratitli frá því að jafna feril hans. Þrátt fyrir að vera vel á þriðja áratug yngri. 🗣️ "I'm one world title from matching his career, I'm 25 years younger!"Peter Wright and Luke Humphries fired shots against each other ahead of their round of 16 clash at the World Darts Championship on Sunday 🎯 pic.twitter.com/YNQtfghQlS— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 28, 2024 „Ég held að Peter hafi gaman að því að vera í sálfræðistríði, en það virkar ekki á mig,“ sagði Humphries á blaðamannafundinum. „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans og ég er 25 árum yngri. Þannig að ég held að ef ég vinn einn heimsmeistaratitil í viðbót þá sé ég búinn að jafna allt sem hann hefur afrekað á öllum sínum ferli.“ Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Humphries vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil á síðasta heimsmeistaramóti eftir sigur gegn nafna sínum, Luke Littler, í úrslitum. Þeir tveir hafa á síðustu tveimur árum verið að taka yfir píluheiminn og eru þannig að taka við af þeim sem eldri eru, eins og Peter Wright. Peter „Snakebite“ Wright, sem er orðinn 54 ára gamall, hefur þó sýnt að eldri pílukastararnir hafa enn nóg fram að færa og varð heimsmeistari í tvígang á síðustu fjórum árum, árin 2020 og 2022. Hinn 29 ára gamli Humphries gefur þó lítið fyrir afrek Wrights og segist vera aðeins einum heimsmeistaratitli frá því að jafna feril hans. Þrátt fyrir að vera vel á þriðja áratug yngri. 🗣️ "I'm one world title from matching his career, I'm 25 years younger!"Peter Wright and Luke Humphries fired shots against each other ahead of their round of 16 clash at the World Darts Championship on Sunday 🎯 pic.twitter.com/YNQtfghQlS— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 28, 2024 „Ég held að Peter hafi gaman að því að vera í sálfræðistríði, en það virkar ekki á mig,“ sagði Humphries á blaðamannafundinum. „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans og ég er 25 árum yngri. Þannig að ég held að ef ég vinn einn heimsmeistaratitil í viðbót þá sé ég búinn að jafna allt sem hann hefur afrekað á öllum sínum ferli.“
Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira