Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2024 21:05 Buddy, eða Will Ferrell, virtist ósáttur með myndatökuna á leiknum í gær. Getty/Ronald Martinez Álfurinn Lilli, eða Buddy, stakk óvænt aftur upp kollinum í gær, 21 ári eftir að jólamyndin um þennan óhefðbundna aðstoðarmann jólasveinsins var frumsýnd. Svo virðist sem hann hafi gengið gegnum tímana tvenna. Will Ferrell, hinn margrómaði grínisti og leikara brá sér á leik í gær þegar hann fór á leik Los Angeles Kings og Philadelphia Flyers með fjölskyldu sinni. Þá skellti hann sér í búning Buddy og virtist hann reykja sígarettu og drekka bjór. Eðli málsins samkvæmt tóku margir eftir þessu sprelli Ferrell og var rætt við hann. Þá sagði hann Buddy hafa átt mjög erfiða jólahátíð. Buddy the Elf isn't looking too good these days... 😭🤣 pic.twitter.com/tGgo6KGFSf— Gino Hard (@GinoHard_) December 30, 2024 Myndin um Buddy er enn þann dag í dag mjög vinsæl jólamynd, þó hún hafi komið út árið 2003. Hún fjallaði um dreng sem ólst upp á verkstæði jólasveinsins með álfunum en ferðaðist til New York til að finna raunverulegan föður sinn, sem leikinn var af James Caan. Myndin sló í gegn á sínum tíma en eins og rifjað er upp í frétt Hollywood Reporter sagði Ferrell eitt sinn frá því að hann óttaðist við gerð myndarinnar að um hann hefði gert mikil mistök með því að taka að sér hlutverkið. Þá sagði Ferrell frá því árið 2021 að hann hefði hafnað 29 milljónum dala fyrir að leika í framhaldsmynd. Hann sagðist ekki geta leikið af myndinni og kynnt hana af einlægni og hafnaði hann því peningunum, þó það hefði verið erfitt. Sonur Ferrell og eigikona hans voru með honum á leiknum.Getty/Ronald Martinez Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Will Ferrell, hinn margrómaði grínisti og leikara brá sér á leik í gær þegar hann fór á leik Los Angeles Kings og Philadelphia Flyers með fjölskyldu sinni. Þá skellti hann sér í búning Buddy og virtist hann reykja sígarettu og drekka bjór. Eðli málsins samkvæmt tóku margir eftir þessu sprelli Ferrell og var rætt við hann. Þá sagði hann Buddy hafa átt mjög erfiða jólahátíð. Buddy the Elf isn't looking too good these days... 😭🤣 pic.twitter.com/tGgo6KGFSf— Gino Hard (@GinoHard_) December 30, 2024 Myndin um Buddy er enn þann dag í dag mjög vinsæl jólamynd, þó hún hafi komið út árið 2003. Hún fjallaði um dreng sem ólst upp á verkstæði jólasveinsins með álfunum en ferðaðist til New York til að finna raunverulegan föður sinn, sem leikinn var af James Caan. Myndin sló í gegn á sínum tíma en eins og rifjað er upp í frétt Hollywood Reporter sagði Ferrell eitt sinn frá því að hann óttaðist við gerð myndarinnar að um hann hefði gert mikil mistök með því að taka að sér hlutverkið. Þá sagði Ferrell frá því árið 2021 að hann hefði hafnað 29 milljónum dala fyrir að leika í framhaldsmynd. Hann sagðist ekki geta leikið af myndinni og kynnt hana af einlægni og hafnaði hann því peningunum, þó það hefði verið erfitt. Sonur Ferrell og eigikona hans voru með honum á leiknum.Getty/Ronald Martinez
Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira