Littler létt eftir mikla pressu Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2024 23:07 Luke Littler fagnaði sigrinum í kvöld vel. Getty/James Fearn Hinn 17 ára gamli Luke Littler þurfti að hafa gríðarlega mikið fyrir því að grípa síðasta farseðilinn inn í átta manna úrslitin á HM í pílukasti í kvöld. Littler mætti landa sínum Ryan Joyce og varð sjötti Englendingurinn til að komast inn í átta manna úrslitin en það mátti vart tæpara standa. Þeir littler og Joyce skiptust á að vinna settin og Joyce setti alvöru pressu á Littler, sem flestir spá núna heimsmeistaratitlinum, með því að vinna sjötta settið 3-2 og komast í oddasett. Með allt undir var Littler hins vegar öryggið uppmálað og vann oddasettið 3-1, og fagnaði vel líkt og mikill fjöldi aðdáenda hans í Alexandra Palace. Fyrr í kvöld vann Stephen Bunting afar öruggan 4-0 sigur gegn Luke Woodhouse og Hollendingurinn Michael van Gerwen vann svo Svíann Jeffrey de Graaf. Svíinn gerði reyndar vel með því að jafna metin í 2-2 en þá sýndi Van Gerwen úr hverju hann er gerður og vann síðustu tvö settin 3-0. Keppendurnir fá frí á morgun, gamlársdag, en átta manna úrslitin eru svo á nýársdag, undanúrslit 2. janúar og úrslitin 3. janúar. Átta manna úrslitin: Peter Wright - Stephen Bunting Luke Littler - Nathan Aspinall Chris Dobey - Gerwyn Price Michael van Gerwen - Callan Rydz Pílukast Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Sjá meira
Littler mætti landa sínum Ryan Joyce og varð sjötti Englendingurinn til að komast inn í átta manna úrslitin en það mátti vart tæpara standa. Þeir littler og Joyce skiptust á að vinna settin og Joyce setti alvöru pressu á Littler, sem flestir spá núna heimsmeistaratitlinum, með því að vinna sjötta settið 3-2 og komast í oddasett. Með allt undir var Littler hins vegar öryggið uppmálað og vann oddasettið 3-1, og fagnaði vel líkt og mikill fjöldi aðdáenda hans í Alexandra Palace. Fyrr í kvöld vann Stephen Bunting afar öruggan 4-0 sigur gegn Luke Woodhouse og Hollendingurinn Michael van Gerwen vann svo Svíann Jeffrey de Graaf. Svíinn gerði reyndar vel með því að jafna metin í 2-2 en þá sýndi Van Gerwen úr hverju hann er gerður og vann síðustu tvö settin 3-0. Keppendurnir fá frí á morgun, gamlársdag, en átta manna úrslitin eru svo á nýársdag, undanúrslit 2. janúar og úrslitin 3. janúar. Átta manna úrslitin: Peter Wright - Stephen Bunting Luke Littler - Nathan Aspinall Chris Dobey - Gerwyn Price Michael van Gerwen - Callan Rydz
Pílukast Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Sjá meira