Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 11:20 Hlustendur K100 munu vafalaust sakna þess að heyra rödd Auðuns Georgs sem hefur flutt útvarpsfréttir á stöðinni undanfarin átta ár. Auðun Georg Ólafsson, fréttastjóri K100, er hættur hjá Morgunblaðinu eftir átta ár hjá fjölmiðlinum. Hann segist nú vera laus og liðugur. Auðun greindi frá þessu í Facebook-færslu í gær. „Í dag kvaddi ég samstarfsfólk mitt uppi á Mogga/mbl/K100 og flutti í síðasta sinn útvarpsfréttirnar í Hádegismóum,“ segir hann í færslunni. Hann segir tæp átta ár sín hjá fjölmiðlinum hafa verið lærdómsrík, krefjandi og þroskandi og segist þakklátur fyrir þennan tíma og vinina sem hann eignaðist fyrir lífstíð. Útvarp sé hans uppáhalds miðill og fréttir sem nái eyrum hlustenda, sérstaklega þeirra sem hafi ekki mikinn áhuga á fréttum, séu hans hjartans mál. „Nú hefst nýtt ár með nýjum tækifærum. Ég er alveg laus og liðugur. Ef einhver vill ráða fyrrverandi fréttastjóra með milda útarpsrödd og brennandi áhuga á mannlegri tilveru þá megið þið alveg láta það berast út í kosmosið,“ segir Auðun og óskar Facebook-vinum sínum gleðilegs nýs árs. Auðun hefur einnig ritstýrt og séð um útgáfu Kópavogsblaðsins frá árinu 2013. Spurning hvort hann heldur áfram þar eða sé líka hættur ritstjórn þess. Uppfært: Upphaflega stóð að Auðun ritstýrði Kópavogspóstinum og væri hættur þar en hann er hjá Kópavogsblaðinu. Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Auðun greindi frá þessu í Facebook-færslu í gær. „Í dag kvaddi ég samstarfsfólk mitt uppi á Mogga/mbl/K100 og flutti í síðasta sinn útvarpsfréttirnar í Hádegismóum,“ segir hann í færslunni. Hann segir tæp átta ár sín hjá fjölmiðlinum hafa verið lærdómsrík, krefjandi og þroskandi og segist þakklátur fyrir þennan tíma og vinina sem hann eignaðist fyrir lífstíð. Útvarp sé hans uppáhalds miðill og fréttir sem nái eyrum hlustenda, sérstaklega þeirra sem hafi ekki mikinn áhuga á fréttum, séu hans hjartans mál. „Nú hefst nýtt ár með nýjum tækifærum. Ég er alveg laus og liðugur. Ef einhver vill ráða fyrrverandi fréttastjóra með milda útarpsrödd og brennandi áhuga á mannlegri tilveru þá megið þið alveg láta það berast út í kosmosið,“ segir Auðun og óskar Facebook-vinum sínum gleðilegs nýs árs. Auðun hefur einnig ritstýrt og séð um útgáfu Kópavogsblaðsins frá árinu 2013. Spurning hvort hann heldur áfram þar eða sé líka hættur ritstjórn þess. Uppfært: Upphaflega stóð að Auðun ritstýrði Kópavogspóstinum og væri hættur þar en hann er hjá Kópavogsblaðinu.
Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49