Ballið byrjar hjá strákunum okkar Sindri Sverrisson skrifar 2. janúar 2025 13:32 Strákarnir okkar eru búnir með jólamatinn og byrjaðir að gíra sig upp í HM. vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í handbolta er byrjað að æfa fyrir heimsmeistaramótið sem brátt hefst í Króatíu, Danmörku og Noregi. Fyrsta formlega æfing alls liðsins var í Víkinni í dag þar sem byrjað var á fundi með þjálfarateyminu og farið vel yfir skipulagið fram að móti. Átján leikmenn eru í íslenska hópnum en handboltamaður ársins 2024, Ómar Ingi Magnússon, er ekki með vegna meiðsla. Fyrsti leikur Íslands á HM er við Grænhöfðaeyjar fimmtudaginn 16. janúar og strákarnir okkar spila svo við Kúbu 18. janúar og við Sloveníu 20. janúar. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Þrjú efstu liðin komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Króatía, Egyptaland, Argentína, Barein). Allir leikir Íslands fara fram í Zagreb í Króatíu. HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Íslenska liðið mun æfa saman á Íslandi fram að hádegi 8. janúar en ferðast svo þann dag með Icelandair til Kaupmannahafnar, og þaðan til Kristianstad í Svíþjóð. Þar spilar liðið við sterkt lið Svía 9. janúar og svo annan vináttulandsleik við Svía í Malmö 11. janúar. Þann 13. janúar fer íslenska liðið svo til Zagreb til lokaundirbúnings fyrir HM. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 fylgir íslenska landsliðinu á HM og fjallar ítarlega um strákana okkar allt mótið. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira
Fyrsta formlega æfing alls liðsins var í Víkinni í dag þar sem byrjað var á fundi með þjálfarateyminu og farið vel yfir skipulagið fram að móti. Átján leikmenn eru í íslenska hópnum en handboltamaður ársins 2024, Ómar Ingi Magnússon, er ekki með vegna meiðsla. Fyrsti leikur Íslands á HM er við Grænhöfðaeyjar fimmtudaginn 16. janúar og strákarnir okkar spila svo við Kúbu 18. janúar og við Sloveníu 20. janúar. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Þrjú efstu liðin komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Króatía, Egyptaland, Argentína, Barein). Allir leikir Íslands fara fram í Zagreb í Króatíu. HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Íslenska liðið mun æfa saman á Íslandi fram að hádegi 8. janúar en ferðast svo þann dag með Icelandair til Kaupmannahafnar, og þaðan til Kristianstad í Svíþjóð. Þar spilar liðið við sterkt lið Svía 9. janúar og svo annan vináttulandsleik við Svía í Malmö 11. janúar. Þann 13. janúar fer íslenska liðið svo til Zagreb til lokaundirbúnings fyrir HM. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 fylgir íslenska landsliðinu á HM og fjallar ítarlega um strákana okkar allt mótið.
HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira