Littler í úrslit annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 23:07 Kominn í úrslit annað árið í röð. James Fearn/Getty Images Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. Littler mætti hinum 39 ára gamla Stephen Bunting í undanúrslitum og verður að segjast að viðureignin var í raun aldrei spennandi. Ekki það að Bunting hafi spilað illa í kvöld, Littler spilaði hins vegar frábærlega og sýndi allar sínar bestu hliðar. Luke Littler is very good at darts.pic.twitter.com/8P8Z2JrrH6— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2025 Littler getur ekki beðið eftir úrslitaviðureigninni sem fram fer annað kvöld. „Þetta hefur verið frábært mót til þessa. Fólk segir að ég hafi verið að horfa í að komast í úrslit frá fyrstu viðureign en ég hef haldið einbeitingu og unnið það sem er fyrir framan mig hverju sinni. Ég er svo ánægður með að ná sigri hér í kvöld.“ „Ég hef spilað betur og unnið fjölda titla í aðdraganda mótsins en það er það sem við gerum, það leiðir okkur að þeim stóra. Það eru stórmót allan ársins hring en ég get ekki beðið eftir morgundeginum.“ „Ef við spilum jafn vel á morgun og verið gerðum í kvöld ætti viðureignin að vera virkilega góð. Ég get núna einbeitt mér að Michael (van Gerwen) á morgun,“ sagði Littler um mótherja sinn í úrslitum. „Ég veit hann er í leit að enn einum heimsmeistaratitlinum en ég er að elta minn fyrsta,“ sagði Littler að lokum. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Sjá meira
Littler mætti hinum 39 ára gamla Stephen Bunting í undanúrslitum og verður að segjast að viðureignin var í raun aldrei spennandi. Ekki það að Bunting hafi spilað illa í kvöld, Littler spilaði hins vegar frábærlega og sýndi allar sínar bestu hliðar. Luke Littler is very good at darts.pic.twitter.com/8P8Z2JrrH6— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2025 Littler getur ekki beðið eftir úrslitaviðureigninni sem fram fer annað kvöld. „Þetta hefur verið frábært mót til þessa. Fólk segir að ég hafi verið að horfa í að komast í úrslit frá fyrstu viðureign en ég hef haldið einbeitingu og unnið það sem er fyrir framan mig hverju sinni. Ég er svo ánægður með að ná sigri hér í kvöld.“ „Ég hef spilað betur og unnið fjölda titla í aðdraganda mótsins en það er það sem við gerum, það leiðir okkur að þeim stóra. Það eru stórmót allan ársins hring en ég get ekki beðið eftir morgundeginum.“ „Ef við spilum jafn vel á morgun og verið gerðum í kvöld ætti viðureignin að vera virkilega góð. Ég get núna einbeitt mér að Michael (van Gerwen) á morgun,“ sagði Littler um mótherja sinn í úrslitum. „Ég veit hann er í leit að enn einum heimsmeistaratitlinum en ég er að elta minn fyrsta,“ sagði Littler að lokum.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Sjá meira
Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28