„Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 06:42 Luke Littler fagnar hér sigrinum á Stephen Bunting í undanúrslitaviðureigninni í gærkvöldi. Getty/James Fearn Luke Littler er annað árið í röð kominn í úrslitin um heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sannfærandi sigur á Stephen Bunting í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Littler mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í úrslitaleiknum í kvöld. Þetta var óskaúrslitaleikurinn hjá mörgum og það má búast við veislu í kvöld. „Þetta er búið að vera stórkostlegt mót til þessa. Fólk segir kannski að ég hafi verið með augum á titlinum allt mótið en ég var bara að horfa á fyrsta leikinn á móti Ryan Meikle. Síðan þá hef ég einbeitt mér að vinna næsta leik. Ég er svo ánægður með sigurinn í kvöld,“ sagði Luke Littler við Sky Sports. „Ég hef spilað miklu betur og unnið fullt af titlum fyrir þetta mót en þannig gengur lífið hjá okkur. Þetta snýst alltaf um stóra mótið. Það eru flott mót allt árið en ég get ekki beðið eftir kvöldinu,“ sagði Littler. „Ef við [Littler og Van Gerwen] mætum báðir til leiks eins og í kvöld þá verður úrslitaleikurinn virkilega góður. Um leið og Luke Humphries datt út þá voru allir að horfa til þessa leiks. Ég varð hins vegar að einbeita mér fyrst að átta manna úrslitunum og undanúrslitunum. Núna hef ég klárað þá leiki og get því farið að einbeita mér að Michael fyrir annað kvöld,“ sagði Littler. „Við vitum öll að hann ætlar sér að ná í annan heimsmeistaratitil í safnið en ég er á eftir mínum fyrsta. Þetta snýst um að gera það sama og eftir leikinn í gærkvöldi [átta manna úrslitin]. Fara heim, taka því rólega og mæta tilbúinn á morgun,“ sagði Littler. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Tengdar fréttir Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 23:07 Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Littler mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í úrslitaleiknum í kvöld. Þetta var óskaúrslitaleikurinn hjá mörgum og það má búast við veislu í kvöld. „Þetta er búið að vera stórkostlegt mót til þessa. Fólk segir kannski að ég hafi verið með augum á titlinum allt mótið en ég var bara að horfa á fyrsta leikinn á móti Ryan Meikle. Síðan þá hef ég einbeitt mér að vinna næsta leik. Ég er svo ánægður með sigurinn í kvöld,“ sagði Luke Littler við Sky Sports. „Ég hef spilað miklu betur og unnið fullt af titlum fyrir þetta mót en þannig gengur lífið hjá okkur. Þetta snýst alltaf um stóra mótið. Það eru flott mót allt árið en ég get ekki beðið eftir kvöldinu,“ sagði Littler. „Ef við [Littler og Van Gerwen] mætum báðir til leiks eins og í kvöld þá verður úrslitaleikurinn virkilega góður. Um leið og Luke Humphries datt út þá voru allir að horfa til þessa leiks. Ég varð hins vegar að einbeita mér fyrst að átta manna úrslitunum og undanúrslitunum. Núna hef ég klárað þá leiki og get því farið að einbeita mér að Michael fyrir annað kvöld,“ sagði Littler. „Við vitum öll að hann ætlar sér að ná í annan heimsmeistaratitil í safnið en ég er á eftir mínum fyrsta. Þetta snýst um að gera það sama og eftir leikinn í gærkvöldi [átta manna úrslitin]. Fara heim, taka því rólega og mæta tilbúinn á morgun,“ sagði Littler. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Tengdar fréttir Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 23:07 Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 23:07
Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28
Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30
Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00