Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2025 13:01 Mohamed Salah er búinn að skora 17 mörk og leggja upp 13 í ensku úrvalsdeildinni í vetur, í aðeins 18 leikjum. Getty Mohamed Salah hefur að flestra mati átt algjörlega stórkostlega leiktíð hingað til með toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en Tim Sherwood virðist sjá hlutina öðruvísi. Sherwood, sem er fyrrverandi stjóri Aston Villa og Tottenham, var sá eini af fjórum sérfræðingum Sky Sports' Soccer Special sem ekki valdi Salah í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins. Sú regla var reyndar í valinu að menn máttu bara velja einn leikmann úr hverju liði. Sherwood valdi Trent Alexander-Arnold sem fulltrúa Liverpool og var með þá Alexander Isak, Bukayo Saka og Jarrod Bowen í fremstu víglínu. Sherwood tók sér jafnframt það bessaleyfi að hafa Matheus Cunha, sóknarmann Wolves, á miðjunni með Dejan Kulusevski og Cole Palmer. Lið hans má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) Salah hefur skorað sautján mörk hingað til í úrvalsdeildinni og er þremur mörkum fyrir ofan Erling Haaland í baráttunni um markakóngstitilinn. Hann er auk þess með flestar stoðsendingar á tímabilinu eða þrettán, þremur fleiri en næsti maður sem er Saka. Salah hefur því komið með mjög afgerandi hætti að 30 af 45 mörkum Liverpool sem er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar, og leik til góða. Alexander-Arnold hefur þó einnig átt gott tímabil en þeir Salah, ásamt Virgil van Dijk, verða að óbreyttu samningslausir í sumar. Salah lýsti því yfir í gær í viðtali við Sky Sports að þetta væri síðasta ár hans með Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Sherwood, sem er fyrrverandi stjóri Aston Villa og Tottenham, var sá eini af fjórum sérfræðingum Sky Sports' Soccer Special sem ekki valdi Salah í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins. Sú regla var reyndar í valinu að menn máttu bara velja einn leikmann úr hverju liði. Sherwood valdi Trent Alexander-Arnold sem fulltrúa Liverpool og var með þá Alexander Isak, Bukayo Saka og Jarrod Bowen í fremstu víglínu. Sherwood tók sér jafnframt það bessaleyfi að hafa Matheus Cunha, sóknarmann Wolves, á miðjunni með Dejan Kulusevski og Cole Palmer. Lið hans má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) Salah hefur skorað sautján mörk hingað til í úrvalsdeildinni og er þremur mörkum fyrir ofan Erling Haaland í baráttunni um markakóngstitilinn. Hann er auk þess með flestar stoðsendingar á tímabilinu eða þrettán, þremur fleiri en næsti maður sem er Saka. Salah hefur því komið með mjög afgerandi hætti að 30 af 45 mörkum Liverpool sem er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar, og leik til góða. Alexander-Arnold hefur þó einnig átt gott tímabil en þeir Salah, ásamt Virgil van Dijk, verða að óbreyttu samningslausir í sumar. Salah lýsti því yfir í gær í viðtali við Sky Sports að þetta væri síðasta ár hans með Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira