Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Bjarki Sigurðsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 9. janúar 2025 20:47 Atli Björn Levy, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu. Vísir/Einar Kynningarfundur vegna fyrstu lotu Borgarlínu fór fram síðdegis í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu segir glitta í framkvæmdir og að það sé ánægjulegt að verkefnið sé komið svo langt. Atli Björn Levy, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu, segir að í kvöld hafi fyrsti kafli íbúakynninga verið haldinn af sex alls. Kynntar voru breytingar á aðalskipulagi og umhverfismatsskýrsla. „Allan undirbúning á þessu verkefni er hægt að rekja tíu, tólf ár aftur í tímann þar sem að skipulagslegar ákvarðanir voru teknar. Nú erum við á þessum stað það sem við erum búin að útfæra þetta leiðarval og vitum sirka hvernig hún liggur. Nú erum við að fara aðeins ofan í þessi atriði sem hafa áhrif á okkar líf, lífríki og þess háttar,“ segir hann. Hann segir umræðurnar á fundinum líflegar enda var þétt setið í sal ráðhússins. Mest beri á spurningum um hve mikið Borgarlína verði notuð, áhrif á lífríki borgarinnar og fleiru. Það sé alltaf áskorun að halda íbúum upplýstum í framkvæmdum af þessari stærðargráðu. „Af því að við sjáum ekki framkvæmdina alveg strax, en það glittir í það. Fossvogsbrú og framkvæmdir þar eru að hefjast eftir nokkrar vikur,“ segir Atli Björn. Hann segir jarðvinnu þegar hafna á Ártúnshöfða í tengslum við uppbyggingu á reitum þar en að fyrsti stóri áfanginn sé landfyllingarvinna vegna Fossvogsbrúarinnar væntanlegu sem hefjist innan skamms. „Það er að koma að þessu.“ Förum bráðum að sjá eitthvað gerast? „Heldur betur og það er ofboðslega ánægjulegt að vera kominn svona langt með þetta verkefni,“ segir Atli Björn Levy. Borgarlína Reykjavík Skipulag Samgöngur Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Atli Björn Levy, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu, segir að í kvöld hafi fyrsti kafli íbúakynninga verið haldinn af sex alls. Kynntar voru breytingar á aðalskipulagi og umhverfismatsskýrsla. „Allan undirbúning á þessu verkefni er hægt að rekja tíu, tólf ár aftur í tímann þar sem að skipulagslegar ákvarðanir voru teknar. Nú erum við á þessum stað það sem við erum búin að útfæra þetta leiðarval og vitum sirka hvernig hún liggur. Nú erum við að fara aðeins ofan í þessi atriði sem hafa áhrif á okkar líf, lífríki og þess háttar,“ segir hann. Hann segir umræðurnar á fundinum líflegar enda var þétt setið í sal ráðhússins. Mest beri á spurningum um hve mikið Borgarlína verði notuð, áhrif á lífríki borgarinnar og fleiru. Það sé alltaf áskorun að halda íbúum upplýstum í framkvæmdum af þessari stærðargráðu. „Af því að við sjáum ekki framkvæmdina alveg strax, en það glittir í það. Fossvogsbrú og framkvæmdir þar eru að hefjast eftir nokkrar vikur,“ segir Atli Björn. Hann segir jarðvinnu þegar hafna á Ártúnshöfða í tengslum við uppbyggingu á reitum þar en að fyrsti stóri áfanginn sé landfyllingarvinna vegna Fossvogsbrúarinnar væntanlegu sem hefjist innan skamms. „Það er að koma að þessu.“ Förum bráðum að sjá eitthvað gerast? „Heldur betur og það er ofboðslega ánægjulegt að vera kominn svona langt með þetta verkefni,“ segir Atli Björn Levy.
Borgarlína Reykjavík Skipulag Samgöngur Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira