Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. janúar 2025 21:06 Eldfjallaleiðin hefur fengið mjög góðar viðtökur og viðbrögðum hjá forsvarsmönnum ferðaþjónustunnar enda um spennandi og skemmtilega ferðaleið að ræða. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forsvarsmenn ferðaþjónustunnar á Reykjanesi og á Suðurlandi eru nú að kynna nýja og spennandi leið fyrir ferðamenn, sem nær frá Fagradalsfjalli á Reykjanesi að Öræfajökli í sunnanverðum Vatnajökli. Leiðin er um 700 kílómetra. Nýja ferðaleiðin, sem kallast „Eldfjallaleið” er leið, sem Markaðsstofa Suðurlands og Markaðsstofa Reykjanes hafa verið að vinna að og var kynnt fyrir fulltrúum ferðaþjónustunnar nýlega í Hellisheiðarvirkjun. Hugmyndin gengur út á að endurskilgreina suðurströndina alveg frá Fagradalsfjalli að Öræfajökli þegar ferðaþjónusta er annars vegar. „Og þar á leiðinni eru átta eldvirkni stöðvar eða eldfjöll, sem eru skilgreind, sem svæði og fókuspunktar og einn af þeim er til dæmis Hengilinn. Þetta er ekki hraðleið heldur er þetta hugsað til að þú ferðist hægt og þú nýtir forvitnis hugsunina og horfir svolítið vel í kringum þig þannig að það er verið að reyna að hvetja fólk til að hægja á sér, nýta nærumhverfið, horfa betur í kringum sig og taka lengri tíma að ferðast að Reykjanesinu alveg að höfn,” segir Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun. Laufey Guðmundsdóttir, sem er sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun en hún hefur komið nálægt vinnunni við nýju leiðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Laufey segist skynja mikinn áhuga fyrir nýju leiðinni og hún er sannfærð um að hún eigi eftir að slá í gegnum hjá ferðamönnum. „Alveg, sannarlega og það er mikill áhugi hjá erlendum ferðaþjónustuaðilum og svo líka hjá íslenskum, sem eru að vakna og koma á vagninn.” „Eldfjallaleið”, er þetta hættuleg leið, þarf maður að vera skíthræddur? „Alls ekki, þetta er bara fræðandi og skemmtilegt,” segir Laufey. Ferðamennska á Íslandi Reykjanesbær Árborg Eldgos og jarðhræringar Fjallamennska Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Nýja ferðaleiðin, sem kallast „Eldfjallaleið” er leið, sem Markaðsstofa Suðurlands og Markaðsstofa Reykjanes hafa verið að vinna að og var kynnt fyrir fulltrúum ferðaþjónustunnar nýlega í Hellisheiðarvirkjun. Hugmyndin gengur út á að endurskilgreina suðurströndina alveg frá Fagradalsfjalli að Öræfajökli þegar ferðaþjónusta er annars vegar. „Og þar á leiðinni eru átta eldvirkni stöðvar eða eldfjöll, sem eru skilgreind, sem svæði og fókuspunktar og einn af þeim er til dæmis Hengilinn. Þetta er ekki hraðleið heldur er þetta hugsað til að þú ferðist hægt og þú nýtir forvitnis hugsunina og horfir svolítið vel í kringum þig þannig að það er verið að reyna að hvetja fólk til að hægja á sér, nýta nærumhverfið, horfa betur í kringum sig og taka lengri tíma að ferðast að Reykjanesinu alveg að höfn,” segir Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun. Laufey Guðmundsdóttir, sem er sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun en hún hefur komið nálægt vinnunni við nýju leiðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Laufey segist skynja mikinn áhuga fyrir nýju leiðinni og hún er sannfærð um að hún eigi eftir að slá í gegnum hjá ferðamönnum. „Alveg, sannarlega og það er mikill áhugi hjá erlendum ferðaþjónustuaðilum og svo líka hjá íslenskum, sem eru að vakna og koma á vagninn.” „Eldfjallaleið”, er þetta hættuleg leið, þarf maður að vera skíthræddur? „Alls ekki, þetta er bara fræðandi og skemmtilegt,” segir Laufey.
Ferðamennska á Íslandi Reykjanesbær Árborg Eldgos og jarðhræringar Fjallamennska Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira