Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2025 06:35 Lögregla sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Aðstoðar lögreglu var óskað í gær vegna hótana og eineltis. Málið varðar tvo einstaklinga sem báðir eru á unglingsaldri og er málið rannsakað í samvinnu við barnavernd. Þetta er meðal þess sem kemur fram í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Lögregla var einnig kölluð til vegna konu sem var búin að koma sér fyrir inni í geymslurými á veitingastað. Konan reyndist heimilislaus en gekk leiðar sinnar þegar lögreglu bar að. Lögreglu barst einnit tilkynning um par sem var búið að koma sér fyrir í anddyri fjölbýlishús en þau voru á brott þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hefur til rannsóknar þjófnað á hóteli og atvik þar sem ökumaður var sagður hafa verið ógnandi í hegðun eftir að hafa ekið utan í aðra bifreið. Lét hann sig hverfa í kjölfarið. Slökkvilið var kallað til þegar eldur í ruslafötu við leikskóla var farinn að dreifa sér í nærliggjandi grindverk. Eldurinn var slökktur en tjón varð á grindverkinu og ruslafötunni. Nokkrir voru stöðvaðir í umferðinni, ýmist vegna hraðaksturs, aksturs undir áhrifum eða aksturs án ökuréttinda. Þá var aðstoðar lögreglu óskað vegna öskurs á heimili í borginni en þegar komið var á vettvang reyndist um að ræða húsráðanda sem var að horfa á fótbolta og hvatti lið sitt áfram þannig að heyrðist í næstu íbúðir. Lögreglumál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Lögregla var einnig kölluð til vegna konu sem var búin að koma sér fyrir inni í geymslurými á veitingastað. Konan reyndist heimilislaus en gekk leiðar sinnar þegar lögreglu bar að. Lögreglu barst einnit tilkynning um par sem var búið að koma sér fyrir í anddyri fjölbýlishús en þau voru á brott þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hefur til rannsóknar þjófnað á hóteli og atvik þar sem ökumaður var sagður hafa verið ógnandi í hegðun eftir að hafa ekið utan í aðra bifreið. Lét hann sig hverfa í kjölfarið. Slökkvilið var kallað til þegar eldur í ruslafötu við leikskóla var farinn að dreifa sér í nærliggjandi grindverk. Eldurinn var slökktur en tjón varð á grindverkinu og ruslafötunni. Nokkrir voru stöðvaðir í umferðinni, ýmist vegna hraðaksturs, aksturs undir áhrifum eða aksturs án ökuréttinda. Þá var aðstoðar lögreglu óskað vegna öskurs á heimili í borginni en þegar komið var á vettvang reyndist um að ræða húsráðanda sem var að horfa á fótbolta og hvatti lið sitt áfram þannig að heyrðist í næstu íbúðir.
Lögreglumál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent