Lífið

Servíettur á hausnum á árs­há­tíð borgar­stjórnar

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Ársthátíð borgarstjórnar fór fram á Kjarvalstöðum liðna helgi.
Ársthátíð borgarstjórnar fór fram á Kjarvalstöðum liðna helgi.

Árshátíð borgarstjórnar Reykjavíkur var haldin með miklum glæsibrag á Kjarvalsstöðum um liðna helgi. Um er ræða fyrstu árs­hátíð Einars Þorsteinssonar sem borg­ar­stjóra.

Borgarfulltrúar og makar þeirra mættu í sínu fínasta pússi og skáluðu fyrir liðnu ári. Miðað við myndir sem borgarfulltrúar hafa deilt á samfélagsmiðlum var stemningin og skemmtanagildið í hámarki.

Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá kvöldinu sem var hið glæsilegasta.

Einar Þorsteinsson borgarstjóri ásamt eiginkonu sinni Millu Ósk Magnúsdóttur, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og borgarstjórafrú.Skjáskot
Sabine Leskopf, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir og Guðný María Riba.Skjáskot
Sanna Magdalena Mörtudóttir glæsileg að vanda.Skjáskot
Gleði og glens á Kjarvarlsstöðum.
Glæsileg hópur kvenna!Skjáskot
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir.Skjáskot
Kolbrún lét sig ekki vanta.
Glæsilegar systur!Skjáskot
 og Guðný María Riba.Skjáskot





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.