Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2025 21:05 Katrín heimsótti sjúkrahúsið sem hún dvaldi á í veikindunum í dag. Getty Katrín Middleton prinsessa af Wales segist á batavegi eftir að hafa greinst með krabbamein í byrjun síðasta árs. Hún segist nú einbeita sér að því að ná fullum bata. Í Instagram færslu þakkar Katrín starfsfólki konunglega Marsden sjúkrahússins fyrir að hlúa að henni í veikindum hennar undanfarið ár. Hún lauk lyfjameðferð við krabbameininu í september. Katrín deildi myndum úr opinberri heimsókn sinni á sjúkrahúsið í dag samhliða færslunni. Á myndunum sést hún ræða við sjúklinga og starfsfólk sjúkrahússins. „Sem velunnari konunglega Marsden sjúkrahússins vona ég að með tímamótarannsóknum og vísindum og með velferð sjúklinga í fyrirrúmi getum við bjargað fleiri lífum og umbreytt upplifun þeirra sem glíma við krabbamein,“ segir Katrín í færslunni. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Hún segir mikinn létti að vera á batavegi og nú einbeiti hún sér að því að halda sér heilsuhraustri. „Eftir að hafa gengið í gegn um krabbameinsgreiningu veit ég að það tekur tíma að aðlagast nýjum veruleika. Ég lít þó björtum augum til komandi árs.“ Kóngafólk Bretland Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Í Instagram færslu þakkar Katrín starfsfólki konunglega Marsden sjúkrahússins fyrir að hlúa að henni í veikindum hennar undanfarið ár. Hún lauk lyfjameðferð við krabbameininu í september. Katrín deildi myndum úr opinberri heimsókn sinni á sjúkrahúsið í dag samhliða færslunni. Á myndunum sést hún ræða við sjúklinga og starfsfólk sjúkrahússins. „Sem velunnari konunglega Marsden sjúkrahússins vona ég að með tímamótarannsóknum og vísindum og með velferð sjúklinga í fyrirrúmi getum við bjargað fleiri lífum og umbreytt upplifun þeirra sem glíma við krabbamein,“ segir Katrín í færslunni. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Hún segir mikinn létti að vera á batavegi og nú einbeiti hún sér að því að halda sér heilsuhraustri. „Eftir að hafa gengið í gegn um krabbameinsgreiningu veit ég að það tekur tíma að aðlagast nýjum veruleika. Ég lít þó björtum augum til komandi árs.“
Kóngafólk Bretland Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira