Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Valur Páll Eiríksson skrifar 15. janúar 2025 12:45 Selfyssingarnir Haukur Þrastarson og Teitur Örn Einarsson gantast. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í íþróttahöll liðs Tresnjevka í króatísku höfuðborginni Zagreb í morgun. Á æfingunni tóku allir leikmenn fullan þátt að Aroni Pálmarssyni undanskildum, sem leikur ekki með liðinu fyrr en í milliriðil verður komið. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Zagreb Höllin er staðsett í skrautlegu umhverfi en há íbúablokk við hlið hennar virtist að hruni komin. Fótboltavöllur með nokkur þúsund manna stúku er þá við hlið hallarinnar og ýmisskonar aðstaða innan hallarinnar, þar á meðal hnefaleikasalur og blakvöllur. Blaðamenn mættu ungum króatískum blakkonum og leikmönnum kúbverska landsliðsins þegar þeir mættu á svæðið. Þeir kúbversku tóku æfingu í höllinni áður en þeir íslensku tóku við. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og smellti af nokkrum myndum af strákunum okkar á æfingunni. Þær má sjá að neðan. Snorri Steinn Guðjónsson skellihlæjandi ásamt aðstoðarmönnum sínum, Arnóri Atlasyni og Óskari Bjarna Óskarssyni.vísir/vilhelm Bjarki Már Elísson hefur verið með á öllum stórmótum síðan á HM 2017.vísir/vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson glottir við tönn.vísir/vilhelm Hvað ætli Sigvaldi Björn Guðjónsson hafi náð að halda oft á lofti?vísir/vilhelm Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson er á sínu fyrsta stórmóti.vísir/vilhelm Reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson er á sínu áttunda heimsmeistaramóti.vísir/vilhelm Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Svíar telja nýtt fyrirkomulag HM karla í handbolta afar ósanngjarnt. Jim Gottfridsson segir Svíþjóð eiga fyrir höndum mun erfiðara verk við að komast í úrslit mótsins, í samanburði við lið á borð við Frakkland og Ísland. 15. janúar 2025 12:00 Svona verður Ísland heimsmeistari Ísland hefur keppni á HM karla í handbolta á morgun og því löngu tímabært fyrir aðdáendur liðsins að fara fram úr sjálfum sér í vangaveltum um leiðina að heimsmeistaratitlinum. 15. janúar 2025 09:03 Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hvetur fólk til að fylgjast sérstaklega vel með Viggó Kristjánssyni á heimsmeistaramótinu. 14. janúar 2025 16:33 Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Strákarnir okkar gætu enn þurft að glíma við landa sinn, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha, í fyrsta leiknum á HM í handbolta. Hafsteinn hefur á ný verið kallaður inn í landsliðshóp Grænhöfðaeyja. 14. janúar 2025 07:21 Utan vallar: Óróapúls óskast Jæja, nýtt ár og nýtt stórmót í handbolta. Strákarnir hefja leik á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn. Að baki eru tveir vináttulandsleikir gegn Svíþjóð en hvar stendur íslenska liðið eftir þá, svona korteri í mót? 14. janúar 2025 09:02 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Zagreb Höllin er staðsett í skrautlegu umhverfi en há íbúablokk við hlið hennar virtist að hruni komin. Fótboltavöllur með nokkur þúsund manna stúku er þá við hlið hallarinnar og ýmisskonar aðstaða innan hallarinnar, þar á meðal hnefaleikasalur og blakvöllur. Blaðamenn mættu ungum króatískum blakkonum og leikmönnum kúbverska landsliðsins þegar þeir mættu á svæðið. Þeir kúbversku tóku æfingu í höllinni áður en þeir íslensku tóku við. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og smellti af nokkrum myndum af strákunum okkar á æfingunni. Þær má sjá að neðan. Snorri Steinn Guðjónsson skellihlæjandi ásamt aðstoðarmönnum sínum, Arnóri Atlasyni og Óskari Bjarna Óskarssyni.vísir/vilhelm Bjarki Már Elísson hefur verið með á öllum stórmótum síðan á HM 2017.vísir/vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson glottir við tönn.vísir/vilhelm Hvað ætli Sigvaldi Björn Guðjónsson hafi náð að halda oft á lofti?vísir/vilhelm Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson er á sínu fyrsta stórmóti.vísir/vilhelm Reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson er á sínu áttunda heimsmeistaramóti.vísir/vilhelm
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Svíar telja nýtt fyrirkomulag HM karla í handbolta afar ósanngjarnt. Jim Gottfridsson segir Svíþjóð eiga fyrir höndum mun erfiðara verk við að komast í úrslit mótsins, í samanburði við lið á borð við Frakkland og Ísland. 15. janúar 2025 12:00 Svona verður Ísland heimsmeistari Ísland hefur keppni á HM karla í handbolta á morgun og því löngu tímabært fyrir aðdáendur liðsins að fara fram úr sjálfum sér í vangaveltum um leiðina að heimsmeistaratitlinum. 15. janúar 2025 09:03 Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hvetur fólk til að fylgjast sérstaklega vel með Viggó Kristjánssyni á heimsmeistaramótinu. 14. janúar 2025 16:33 Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Strákarnir okkar gætu enn þurft að glíma við landa sinn, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha, í fyrsta leiknum á HM í handbolta. Hafsteinn hefur á ný verið kallaður inn í landsliðshóp Grænhöfðaeyja. 14. janúar 2025 07:21 Utan vallar: Óróapúls óskast Jæja, nýtt ár og nýtt stórmót í handbolta. Strákarnir hefja leik á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn. Að baki eru tveir vináttulandsleikir gegn Svíþjóð en hvar stendur íslenska liðið eftir þá, svona korteri í mót? 14. janúar 2025 09:02 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Svíar telja nýtt fyrirkomulag HM karla í handbolta afar ósanngjarnt. Jim Gottfridsson segir Svíþjóð eiga fyrir höndum mun erfiðara verk við að komast í úrslit mótsins, í samanburði við lið á borð við Frakkland og Ísland. 15. janúar 2025 12:00
Svona verður Ísland heimsmeistari Ísland hefur keppni á HM karla í handbolta á morgun og því löngu tímabært fyrir aðdáendur liðsins að fara fram úr sjálfum sér í vangaveltum um leiðina að heimsmeistaratitlinum. 15. janúar 2025 09:03
Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hvetur fólk til að fylgjast sérstaklega vel með Viggó Kristjánssyni á heimsmeistaramótinu. 14. janúar 2025 16:33
Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Strákarnir okkar gætu enn þurft að glíma við landa sinn, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha, í fyrsta leiknum á HM í handbolta. Hafsteinn hefur á ný verið kallaður inn í landsliðshóp Grænhöfðaeyja. 14. janúar 2025 07:21
Utan vallar: Óróapúls óskast Jæja, nýtt ár og nýtt stórmót í handbolta. Strákarnir hefja leik á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn. Að baki eru tveir vináttulandsleikir gegn Svíþjóð en hvar stendur íslenska liðið eftir þá, svona korteri í mót? 14. janúar 2025 09:02