Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 21:32 Orri Freyr Þorkelsson gerði engin mistök í leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann þrettán marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta en þrátt fyrir öruggan sigur þá átti íslenska liðið engan stórleik. Liðið kláraði engu að síður verkefnið nokkuð sannfærandi og sigurinn var aldrei í hættu. Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á HM og það er ekki hægt að gera mikið betur. Nýtti öll átta skotin sín í leiknum og öll þrjú vítin. Hann spilaði bara fyrri hálfleikinn en tók vítin í þeim síðari. Hornamennirnir voru skiljanlega atkvæðamestir í leik sem þessum og skoruðu saman tuttugu mörk í leiknum. Íslenska liðið átti mun betri fyrri hálfleik en þann síðari og strákarnir gerðu allt of mörg mistök eftir hlé. Það munaði tíu mörkum í hálfleik en í seinni hálfleik náðu Grænhöfðaeyjar 7-2 spretti en á þeim tíma leit íslenska liðið ekki vel út. Viktor Gísli Hallgrímsson varð vel þann tíma sem hann spilaði og þótt að Björgvin Páll Gústavsson hafi varið lítið þá náði hann tveimur stoðsendingum fram völlinn. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira
Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á HM og það er ekki hægt að gera mikið betur. Nýtti öll átta skotin sín í leiknum og öll þrjú vítin. Hann spilaði bara fyrri hálfleikinn en tók vítin í þeim síðari. Hornamennirnir voru skiljanlega atkvæðamestir í leik sem þessum og skoruðu saman tuttugu mörk í leiknum. Íslenska liðið átti mun betri fyrri hálfleik en þann síðari og strákarnir gerðu allt of mörg mistök eftir hlé. Það munaði tíu mörkum í hálfleik en í seinni hálfleik náðu Grænhöfðaeyjar 7-2 spretti en á þeim tíma leit íslenska liðið ekki vel út. Viktor Gísli Hallgrímsson varð vel þann tíma sem hann spilaði og þótt að Björgvin Páll Gústavsson hafi varið lítið þá náði hann tveimur stoðsendingum fram völlinn. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira