Landið mest allt gult í dag Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2025 07:43 Mynd af vef Veðurstofunnar sem sýnir viðvaranir dagsins. Vedur.is Gular viðvaranir hafa tekið gildi eða munu taka gildi seinna í dag um stærstan hluta landsins. Von er á nokkuð hvassri austan- og norðaustanátt í dag og gæti orður stormur eða rok syðst á landinu.Þá er von á úrkomu á austanverðu landinu í dag, slyddu eða snjókomu, og á hún að aukast töluvert seinnipartinn. Minni útkoma verður á vestanverðu landinu. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands er fólk hvatt til að sýna aðgát í dag og ferðalöngum bent á að fylgjast með veðri og færð. Upplýsingar um færð má finna á vef Vegagerðarinnar. Veður þetta er til komið vegna lægðar sem liggur suður af landinu og fer hægt norðaustur og síðar austur. Þá er hæð yfir Norðaustur-Grænlandi og verður vindur norðlægari á morgun og nokkuð hvass. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að von sé á versnandi veðri, hríð með blindu og almennri ófærð suðaustanlands í dag. Það sama gæti verið upp á tengingnum á Mývatns- og Möðrudalsöræfum í dag. Þa geti aðstæður á Öxnadalsheiði iversnað hratt um miðjan dag. Veðurspá veðurstofunnar: Veðurhorfur á landinu Norðaustan og austan 10-18 m/s í dag, en 18-25 syðst á landinu. Snjókoma á Austfjörðum og síðar einnig norðaustanlands, en slydda eða rigning suðaustantil. Úrkomulítið á vestanverðu landinu, en snjókoma, slydda eða rigning með köflum síðdegis. Hiti kringum frostmark seinnipartinn. Hvessir norðantil í kvöld. Norðaustan 13-20 á morgun. Snjókoma norðan- og austanlands, en að mestu þurrt annars staðar. Víða vægt frost, en hiti 0 til 4 stig við suðurströndina. Á mánudag: Norðaustan 13-20 m/s með snjókomu norðan- og austanlands, en að mestu þurrt annars staðar. Vægt frost, en hiti 0 til 4 stig við suðurströndina. Á þriðjudag: Minnkandi norðanátt, hæg breytileg átt seinnipartinn. Skýjað með köflum og stöku él norðaustantil fram eftir degi. Kólnandi veður. Á miðvikudag: Suðaustlæg átt, víða bjartviðri og kalt, en dálítil él og hiti um eða yfir frostmarki við suðvestur- og vesturströndina. Veður Umferð Færð á vegum Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Minni útkoma verður á vestanverðu landinu. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands er fólk hvatt til að sýna aðgát í dag og ferðalöngum bent á að fylgjast með veðri og færð. Upplýsingar um færð má finna á vef Vegagerðarinnar. Veður þetta er til komið vegna lægðar sem liggur suður af landinu og fer hægt norðaustur og síðar austur. Þá er hæð yfir Norðaustur-Grænlandi og verður vindur norðlægari á morgun og nokkuð hvass. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að von sé á versnandi veðri, hríð með blindu og almennri ófærð suðaustanlands í dag. Það sama gæti verið upp á tengingnum á Mývatns- og Möðrudalsöræfum í dag. Þa geti aðstæður á Öxnadalsheiði iversnað hratt um miðjan dag. Veðurspá veðurstofunnar: Veðurhorfur á landinu Norðaustan og austan 10-18 m/s í dag, en 18-25 syðst á landinu. Snjókoma á Austfjörðum og síðar einnig norðaustanlands, en slydda eða rigning suðaustantil. Úrkomulítið á vestanverðu landinu, en snjókoma, slydda eða rigning með köflum síðdegis. Hiti kringum frostmark seinnipartinn. Hvessir norðantil í kvöld. Norðaustan 13-20 á morgun. Snjókoma norðan- og austanlands, en að mestu þurrt annars staðar. Víða vægt frost, en hiti 0 til 4 stig við suðurströndina. Á mánudag: Norðaustan 13-20 m/s með snjókomu norðan- og austanlands, en að mestu þurrt annars staðar. Vægt frost, en hiti 0 til 4 stig við suðurströndina. Á þriðjudag: Minnkandi norðanátt, hæg breytileg átt seinnipartinn. Skýjað með köflum og stöku él norðaustantil fram eftir degi. Kólnandi veður. Á miðvikudag: Suðaustlæg átt, víða bjartviðri og kalt, en dálítil él og hiti um eða yfir frostmarki við suðvestur- og vesturströndina.
Veður Umferð Færð á vegum Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira