Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 19. janúar 2025 15:11 Viktor Gísli er klár í slaginn. Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson hefur farið vel af stað milli stanganna hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta á yfirstandandi heimsmeistaramóti, þó andstæðingarnir hafi vissulega ekki verið þeir sterkustu. Hann kennir sér aðeins meins vegna aðstæðna á hóteli liðsins. Viktor Gísli var ekki með í fótbolta á æfingu dagsins í Zagreb sökum eymsla í baki. Hann og Bjarki Már Elísson voru þeir einu sem tóku þar ekki þátt en þeir félagar ekki alvarlega meiddir og um varúðarráðstöfun að ræða. Viktor Gísli rúllaði sig meðan aðrir kepptu í fótbolta.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli kennir sér meins í baki, vegna rúmsins sem hann hefur sofið í á Westin-hótelinu, sem landsliðið gistir á, líkt og sex önnur landslið sem keppa hér í borg. „Bara bakið á mér út af rúmunum hérna á hótelunum, þau eru svolítið mjúk. Eftir nokkra daga á þessum rúmum er maður með smá í bakinu. Maður er bara að vera skynsamur og vera ekki alltaf með í fótboltanum,“ „Það eru nokkrir búnir að vera í smá veseni með bakið á morgnana, eru helvíti stífir. En við erum að fá yfirdýnur og eitthvað dót til að græja þetta. Þetta verður ekki vandamál,“ segir Viktor Gísli. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá að neðan. Klippa: Bakið slappt vegna rúmsins Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30 Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54 „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Viktor Gísli var ekki með í fótbolta á æfingu dagsins í Zagreb sökum eymsla í baki. Hann og Bjarki Már Elísson voru þeir einu sem tóku þar ekki þátt en þeir félagar ekki alvarlega meiddir og um varúðarráðstöfun að ræða. Viktor Gísli rúllaði sig meðan aðrir kepptu í fótbolta.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli kennir sér meins í baki, vegna rúmsins sem hann hefur sofið í á Westin-hótelinu, sem landsliðið gistir á, líkt og sex önnur landslið sem keppa hér í borg. „Bara bakið á mér út af rúmunum hérna á hótelunum, þau eru svolítið mjúk. Eftir nokkra daga á þessum rúmum er maður með smá í bakinu. Maður er bara að vera skynsamur og vera ekki alltaf með í fótboltanum,“ „Það eru nokkrir búnir að vera í smá veseni með bakið á morgnana, eru helvíti stífir. En við erum að fá yfirdýnur og eitthvað dót til að græja þetta. Þetta verður ekki vandamál,“ segir Viktor Gísli. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá að neðan. Klippa: Bakið slappt vegna rúmsins
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30 Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54 „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30
Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54
„Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59