Tómt hús hjá lærisveinum Arons Siggeir Ævarsson skrifar 19. janúar 2025 18:46 IHF Men Handball World Championship: Bahrain v Egypt ZAGREB, CROATIA - JANUARY 17: Bahrain coach Aron Kristjánsson during the 2025 IHF Men's Handball World Championship Group H Round 2 match between Bahrain and Egypt at Arena Zagreb on January 17, 2025 in Zagreb, Croatia. (Photo by Luka Stanzl/Pixsell/MB Media/Getty Images) Bahrein, sem leikur undir stjórn Arons Kristjánssonar, mátti sætta sig við þriðja tapið í jafn mörgum leikjum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag þegar liðið tapaði fyrir Argentínu 26-25. Argentínumenn voru með pálmann í höndunum í seinni hálfleik þegar þeir náðu um sex marka forskoti en frábær lokakafli hjá Bahrein þýddi að staðan var jöfn, 24-24, þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka. Argentína skoraði svo næstu tvö mörk og gerðu út um vonir Bahrein manna um að ná í stig eða sigur. Þjóðverjar unnu sterkan 29-22 sigur á Tékklandi og enda því efstir í A-riðli með fullt hús stiga. Þá vann Sviss 30-28 sigur á Póllandi þar sem Svisslendingar reyndust sterkari á lokasprettinum og tryggðu sér þannig 2. sætið í riðlinum. Í D-riðli áttust við Norður Makedónía og Gínea en bæði lið voru sigurlaus fyrir leikinn. Norður Makedónar unnu öruggan 29-20 sigur þar sem Filip Kuzmanovski fór á kostum og skoraði tólf mörk. Í F-riðli gerðu Brasilíumenn heiðarlega tilraun til að taka 2. sætið þegar liðið lagði Bandaríkin nokkuð örugglega, 31-24. Norðmenn og Portúgalar mætast svo í síðasta leik riðilsins klukkan 19:30 og verða Norðmenn að sækja sigur ef þeir ætla sér ekki að sitja eftir í 3. sæti. HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Argentínumenn voru með pálmann í höndunum í seinni hálfleik þegar þeir náðu um sex marka forskoti en frábær lokakafli hjá Bahrein þýddi að staðan var jöfn, 24-24, þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka. Argentína skoraði svo næstu tvö mörk og gerðu út um vonir Bahrein manna um að ná í stig eða sigur. Þjóðverjar unnu sterkan 29-22 sigur á Tékklandi og enda því efstir í A-riðli með fullt hús stiga. Þá vann Sviss 30-28 sigur á Póllandi þar sem Svisslendingar reyndust sterkari á lokasprettinum og tryggðu sér þannig 2. sætið í riðlinum. Í D-riðli áttust við Norður Makedónía og Gínea en bæði lið voru sigurlaus fyrir leikinn. Norður Makedónar unnu öruggan 29-20 sigur þar sem Filip Kuzmanovski fór á kostum og skoraði tólf mörk. Í F-riðli gerðu Brasilíumenn heiðarlega tilraun til að taka 2. sætið þegar liðið lagði Bandaríkin nokkuð örugglega, 31-24. Norðmenn og Portúgalar mætast svo í síðasta leik riðilsins klukkan 19:30 og verða Norðmenn að sækja sigur ef þeir ætla sér ekki að sitja eftir í 3. sæti.
HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira