Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Aron Guðmundsson skrifar 21. janúar 2025 13:03 Alfreð Gíslason að leiðbeina sínum mönnum á yfirstandandi heimsmeistaramóti í handbolta Vísir/EPA Magnus Landin, einn af stjörnuleikmönnum danska landsliðsins í handbolta, segist lengi vel hafa hræðst Alfreð Gíslason, núverandi landsliðsþjálfara Þýskalands. Danmörk og Þýskaland mætast í milliriðlum HM í handbolta í kvöld. Alfreð fékk Landin á sínum tíma til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagsins Kiel árið 2018 og í viðtali við danska miðla í aðdraganda stórleiks kvöldsins sagði Daninn frá því að hann hafi hræðst Íslendinginn á sínum tíma. „Ég var mjög hræddur við hann þegar að ég kom fyrst til Kiel. Hann hafði, og hefur enn, þessa sérstöku áru í kringum sig. Alfreð er mjög sigursæll þjálfari. Hefur verið á toppnum í handboltaheiminum mjög lengi. Þessi ára sem hann býr yfir er þess eðlis að sem ungur leikmaður hræðist þú hann örlítið.“ Magnus Landin, landsliðsmaður Danmerkur og fyrrverandi lærisveinn Alfreð Gíslasonar hjá KielVísir/EPA Það er ljóst að hart verður barist í Herning í kvöld. Danir á heimavelli og bæði lið unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og mæta því með fjögur stig inn í milliriðilinn. Þjóðverjarnir eiga harma að hefna frá því á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Þar mættust þessi lið í sjálfum úrslitaleiknum sem Danmörk hafði mikla yfirburði í. HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Alfreð fékk Landin á sínum tíma til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagsins Kiel árið 2018 og í viðtali við danska miðla í aðdraganda stórleiks kvöldsins sagði Daninn frá því að hann hafi hræðst Íslendinginn á sínum tíma. „Ég var mjög hræddur við hann þegar að ég kom fyrst til Kiel. Hann hafði, og hefur enn, þessa sérstöku áru í kringum sig. Alfreð er mjög sigursæll þjálfari. Hefur verið á toppnum í handboltaheiminum mjög lengi. Þessi ára sem hann býr yfir er þess eðlis að sem ungur leikmaður hræðist þú hann örlítið.“ Magnus Landin, landsliðsmaður Danmerkur og fyrrverandi lærisveinn Alfreð Gíslasonar hjá KielVísir/EPA Það er ljóst að hart verður barist í Herning í kvöld. Danir á heimavelli og bæði lið unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og mæta því með fjögur stig inn í milliriðilinn. Þjóðverjarnir eiga harma að hefna frá því á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Þar mættust þessi lið í sjálfum úrslitaleiknum sem Danmörk hafði mikla yfirburði í.
HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira