Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar 21. janúar 2025 14:15 Sýn er sterkt og lifandi fyrirtæki á sviði fjarskipta og fjölmiðlunar – í heimi hraðra breytinga og nýrra áskorana. Við eigum og rekum nokkur af þekktustu vörumerkjum landsins og erum afar stolt af þeirri leiðandi stöðu sem við höfum byggt okkur. Með öflugum starfsmannahópi og markvissum breytingum á rekstri félagsins stefnum við að því að styrkja það sem leiðandi afl á markaði og hámarka langtímavirði þess. Undanfarið hefur verið unnið að víðtækri stefnumótun félagsins með þátttöku mikils fjölda starfsmanna sem hafa lagt fram dýrmæta reynslu og innsýn til að móta framtíðarsýn félagsins. Á sama tíma hefur stjórn Sýnar tekið ákvörðun um að fleiri einingar verði ekki seldar út úr rekstrinum heldur þvert á móti styrktar. Stefnan byggir á metnaði og skýrri sýn starfsfólks Sýnar og hefur það markmið að efla félagið enn frekar og tryggja stöðugan og sjálfbæran rekstur. Breytingar eru órjúfanlegur hluti af vegferðinni og kalla á bæði skýrleika og úthald. Í þessu ferli hefur verið lögð áhersla á vandaða framkvæmd og opin samskipti þar sem upplýsingar eru veittar reglulega til að tryggja traust og samstöðu innan fyrirtækisins. Stjórn Sýnar stendur einhuga að baki stjórnendum og starfsfólki í þessari vinnu. Með sameiginlegu átaki er stefnan skýr: að styrkja stöðu Sýnar sem forystuafls á fjölmiðla- og fjarskiptamarkaði og skapa traustan grunn fyrir framtíðina. Höfundur er stjórnarformaður Sýnar hf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sýn Fjarskipti Fjölmiðlar Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Sýn er sterkt og lifandi fyrirtæki á sviði fjarskipta og fjölmiðlunar – í heimi hraðra breytinga og nýrra áskorana. Við eigum og rekum nokkur af þekktustu vörumerkjum landsins og erum afar stolt af þeirri leiðandi stöðu sem við höfum byggt okkur. Með öflugum starfsmannahópi og markvissum breytingum á rekstri félagsins stefnum við að því að styrkja það sem leiðandi afl á markaði og hámarka langtímavirði þess. Undanfarið hefur verið unnið að víðtækri stefnumótun félagsins með þátttöku mikils fjölda starfsmanna sem hafa lagt fram dýrmæta reynslu og innsýn til að móta framtíðarsýn félagsins. Á sama tíma hefur stjórn Sýnar tekið ákvörðun um að fleiri einingar verði ekki seldar út úr rekstrinum heldur þvert á móti styrktar. Stefnan byggir á metnaði og skýrri sýn starfsfólks Sýnar og hefur það markmið að efla félagið enn frekar og tryggja stöðugan og sjálfbæran rekstur. Breytingar eru órjúfanlegur hluti af vegferðinni og kalla á bæði skýrleika og úthald. Í þessu ferli hefur verið lögð áhersla á vandaða framkvæmd og opin samskipti þar sem upplýsingar eru veittar reglulega til að tryggja traust og samstöðu innan fyrirtækisins. Stjórn Sýnar stendur einhuga að baki stjórnendum og starfsfólki í þessari vinnu. Með sameiginlegu átaki er stefnan skýr: að styrkja stöðu Sýnar sem forystuafls á fjölmiðla- og fjarskiptamarkaði og skapa traustan grunn fyrir framtíðina. Höfundur er stjórnarformaður Sýnar hf.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar