Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2025 10:53 Róbert Frosti Þorkelsson er farinn frá Stjörnunni. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Draumur Róberts Frosta Þorkelssonar um að verða atvinnumaður í fótbolta er að rætast því Stjarnan hefur selt hann til sænska félagsins GAIS. Róbert Frosti ætlar svo síðar að láta annan draum rætast, með Stjörnunni. Róbert Frosti er aðeins nítján ára gamall en hefur þegar spilað 55 leiki í Bestu deildinni og skorað í þeim þrjú mörk. Nú heldur þessi kraftmikli og sókndjarfi leikmaður til Svíþjóðar og í lið GAIS sem endaði í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Samningur Róberts Frosta gildir til næstu fimm ára. „Ég vil nota tækifærið og þakka eftirtöldum aðilum: Jökli, Ejub og Ragga Trausta fyrir að hafa gert mig að betri leikmanni, frábærum liðsfélögum og síðast en ekki síst Hauki Þorsteins og Silfurskeiðinni,“ segir Róbert Frosti í tilkynningu frá Stjörnunni. „Það hefur verið heiður að spila fyrir ykkur. þið eruð hjartað í þessu félagi. Það er alveg jafn stór draumur hjá mér að verða Íslandsmeistari með Stjörnunni og að spila fótbolta erlendis. Nú ætla ég að eltast við annan af þessum draumum. Ég kem síðan til baka að láta hinn rætast,“ segir Róbert Frosti. Sænski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Róbert Frosti er aðeins nítján ára gamall en hefur þegar spilað 55 leiki í Bestu deildinni og skorað í þeim þrjú mörk. Nú heldur þessi kraftmikli og sókndjarfi leikmaður til Svíþjóðar og í lið GAIS sem endaði í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Samningur Róberts Frosta gildir til næstu fimm ára. „Ég vil nota tækifærið og þakka eftirtöldum aðilum: Jökli, Ejub og Ragga Trausta fyrir að hafa gert mig að betri leikmanni, frábærum liðsfélögum og síðast en ekki síst Hauki Þorsteins og Silfurskeiðinni,“ segir Róbert Frosti í tilkynningu frá Stjörnunni. „Það hefur verið heiður að spila fyrir ykkur. þið eruð hjartað í þessu félagi. Það er alveg jafn stór draumur hjá mér að verða Íslandsmeistari með Stjörnunni og að spila fótbolta erlendis. Nú ætla ég að eltast við annan af þessum draumum. Ég kem síðan til baka að láta hinn rætast,“ segir Róbert Frosti.
Sænski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti