„Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2025 21:13 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson vonsvikinn á gólfinu í Zagreb í kvöld. VÍSIR/VILHELM „Við vorum með allt klárt og gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera,“ sagði Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, hundóánægður eftir skelfilega útreið gegn Króatíu á HM í Zagreb í kvöld. „Við vorum undir á öllum sviðum, bókstaflega,“ sagði Aron ómyrkur í máli í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson strax eftir leik. Viðtalið má sjá hér að neðan. Ísland hóf leikinn skelfilega og lenti 20-12 undir í fyrri hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum tókst aldrei að minnka muninn nægilega til að hleypa spennu í leikinn, og auka vonina um að komast í 8-liða úrslitin. „Nei því miður. Við gerðum nákvæmlega ekki það sem lagt var upp með, hvort sem það er taktík, hvernig við mætum klárir andlega, barátta, við vorum undir á öllum sviðum. Þetta er alfarið á okkur leikmönnum. Þetta svíður rosalega, því við vorum með allt á kristaltæru. Mér fannst við eiga að geta deliverað í dag en við gerðum það því miður ekki,“ sagði Aron. Margt var reynt en það tókst ekki að svara Króötunum í kvöld: „Sextíu mínútur geta verið lengi að líða og hægt að finna upp á einhverju, en því miður, þegar þetta er svona þá er þetta helvíti erfitt. Sérstaklega á móti þeim hérna á þeirra heimavelli. Við getum krufið þetta núna og reynt að finna einhverjar afsakanir en það er eitthvað sem við viljum ekki gera og notum ekki. Þess vegna er ég drullufúll yfir þessu,“ sagði Aron. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
„Við vorum undir á öllum sviðum, bókstaflega,“ sagði Aron ómyrkur í máli í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson strax eftir leik. Viðtalið má sjá hér að neðan. Ísland hóf leikinn skelfilega og lenti 20-12 undir í fyrri hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum tókst aldrei að minnka muninn nægilega til að hleypa spennu í leikinn, og auka vonina um að komast í 8-liða úrslitin. „Nei því miður. Við gerðum nákvæmlega ekki það sem lagt var upp með, hvort sem það er taktík, hvernig við mætum klárir andlega, barátta, við vorum undir á öllum sviðum. Þetta er alfarið á okkur leikmönnum. Þetta svíður rosalega, því við vorum með allt á kristaltæru. Mér fannst við eiga að geta deliverað í dag en við gerðum það því miður ekki,“ sagði Aron. Margt var reynt en það tókst ekki að svara Króötunum í kvöld: „Sextíu mínútur geta verið lengi að líða og hægt að finna upp á einhverju, en því miður, þegar þetta er svona þá er þetta helvíti erfitt. Sérstaklega á móti þeim hérna á þeirra heimavelli. Við getum krufið þetta núna og reynt að finna einhverjar afsakanir en það er eitthvað sem við viljum ekki gera og notum ekki. Þess vegna er ég drullufúll yfir þessu,“ sagði Aron.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni