Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2025 07:07 Það var fallegt um að litast í Laugardal í Reykjavík í gær. Vísir/Egill Útlit er fyrir hæga breytilega átt og að víðast hvar verði léttskýjað og því fallegt vetrarveður í vændum. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði kalt í veðri með frost á bilinu þrjú til fimmtán stig. „Á morgun er vetrarkyrrðin búin, því þá gera spár ráð fyrir að gangi í suðaustan hvassviðri með rigningu eða slyddu nærri sjávarmáli, en snjókomu á heiðum. Hiti 0 til 5 stig eftir hádegi. Hægari vindur um landið norðaustanvert, þurrt fram á kvöld og hlýnar smám saman á þeim slóðum. Mun hægari vindur og úrkomulítið á vestanverðu landinu annað kvöld. Seinnipartinn á föstudag er síðan útlit fyrir að gangi í sunnan storm með rigningu og hlýindum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Gengur í suðaustan 15-23 m/s með rigningu eða slyddu nærri sjávarmáli, annars snjókomu. Hiti 0 til 5 stig seinnipartinn. Hægari vindur og þurrt á Norður- og Austurlandi þangað til síðdegis og hlýnar smám saman. Snýst í vestan 8-15 á vestanverðu landinu undir kvöld með éljum og kólnar. Á föstudag: Vaxandi sunnan- og suðaustanátt, 18-25 undir kvöld og rigning, en þurrt norðaustanlands. Hlýnandi veður. Á laugardag: Hvöss sunnanátt og rigning eða slydda með köflum, en bjartviðri norðaustanlands eftir hádegi. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag: Sunnan strekkingur og skúrir eða él, en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti kringum frostmark. Hvessir líklega verulega seinnipartinn með talsverðri rigningu og hlýnar. Á mánudag og þriðjudag: Ákveðin suðvestanátt með éljum, en þurrt og bjart um landið norðaustanvert. Kólnandi veður. Veður Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Fleiri fréttir Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði kalt í veðri með frost á bilinu þrjú til fimmtán stig. „Á morgun er vetrarkyrrðin búin, því þá gera spár ráð fyrir að gangi í suðaustan hvassviðri með rigningu eða slyddu nærri sjávarmáli, en snjókomu á heiðum. Hiti 0 til 5 stig eftir hádegi. Hægari vindur um landið norðaustanvert, þurrt fram á kvöld og hlýnar smám saman á þeim slóðum. Mun hægari vindur og úrkomulítið á vestanverðu landinu annað kvöld. Seinnipartinn á föstudag er síðan útlit fyrir að gangi í sunnan storm með rigningu og hlýindum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Gengur í suðaustan 15-23 m/s með rigningu eða slyddu nærri sjávarmáli, annars snjókomu. Hiti 0 til 5 stig seinnipartinn. Hægari vindur og þurrt á Norður- og Austurlandi þangað til síðdegis og hlýnar smám saman. Snýst í vestan 8-15 á vestanverðu landinu undir kvöld með éljum og kólnar. Á föstudag: Vaxandi sunnan- og suðaustanátt, 18-25 undir kvöld og rigning, en þurrt norðaustanlands. Hlýnandi veður. Á laugardag: Hvöss sunnanátt og rigning eða slydda með köflum, en bjartviðri norðaustanlands eftir hádegi. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag: Sunnan strekkingur og skúrir eða él, en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti kringum frostmark. Hvessir líklega verulega seinnipartinn með talsverðri rigningu og hlýnar. Á mánudag og þriðjudag: Ákveðin suðvestanátt með éljum, en þurrt og bjart um landið norðaustanvert. Kólnandi veður.
Veður Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Fleiri fréttir Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Sjá meira