Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2025 18:00 Sævar Atli Magnússon í leik með Lyngby. Lyngby Boldklub Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, er sagður vilja fá sinn fyrrum lærisvein Sævar Atla Magnússon til liðs við sig. Freyr þekkir Sævar Atla eflaust betur en flestir þar sem báðir eru uppaldir í Leikni Reykjavík. Freyr fékk Sævar Atla svo til sín í Lyngby skömmu eftir að hann tók við þar á bæ. Sævar Atli spilaði undir stjórn Freys í tvö og hálft ár áður en Freyr hélt til Belgíu. Nú er Freyr hins vegar mættur til Noregs og samkvæmt Bergens Tidende sagður vilja fá Sævar Atla yfir. Samningur leikmannsins við Lyngby rennur út í sumar og því gæti Brann sótt hann frítt eða ef til vill keypt hann heldur ódýrt vilji Lyngby ekki missa hann frítt. Sævar Atli er framherji að upplagi sem hefur þó leyst ýmsar stöður á tíma sínum hjá Lyngby. Alls hefur hann spilað 111 leiki fyrir félagið, skorað 18 mörk og lagt upp 13 til viðbótar. Freyr skrifaði undir samning til ársloka 2027 hjá Brann. Liðið endaði í 2. sæti efstu deildar Noregs á síðustu leiktíð. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Freyr þekkir Sævar Atla eflaust betur en flestir þar sem báðir eru uppaldir í Leikni Reykjavík. Freyr fékk Sævar Atla svo til sín í Lyngby skömmu eftir að hann tók við þar á bæ. Sævar Atli spilaði undir stjórn Freys í tvö og hálft ár áður en Freyr hélt til Belgíu. Nú er Freyr hins vegar mættur til Noregs og samkvæmt Bergens Tidende sagður vilja fá Sævar Atla yfir. Samningur leikmannsins við Lyngby rennur út í sumar og því gæti Brann sótt hann frítt eða ef til vill keypt hann heldur ódýrt vilji Lyngby ekki missa hann frítt. Sævar Atli er framherji að upplagi sem hefur þó leyst ýmsar stöður á tíma sínum hjá Lyngby. Alls hefur hann spilað 111 leiki fyrir félagið, skorað 18 mörk og lagt upp 13 til viðbótar. Freyr skrifaði undir samning til ársloka 2027 hjá Brann. Liðið endaði í 2. sæti efstu deildar Noregs á síðustu leiktíð.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira