Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 09:01 Jude Bellingham og Rodrygo fagna einu af þremur mörkum Real Madrid á móti Brest í gær. Getty/Franco Arland Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Þetta var sögulegt kvöld því aldrei áður hafa átján Meistaradeildarleikir farið fram á sama tíma. Það var líka nóg af mörkum í þessum leikjum. Stærstu fréttir kvöldsins voru að Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn og tókst að tryggja sig inn í umspil. City lenti undir í leiknum en tókst að svara með þremur mörkum og tryggja sér sigurinn. Slakur árangur City þýðir að liðið þarf að mæta annað hvort Bayern München eða Real Madrid í umspilinu. Liverpool tapaði á móti PSV Eindhoven í Hollandi en náði engu að síður efsta sætinu þar sem Barcelona náði ekki að vinna sinn leik á móti Atalanta. Klippa: Mörkin úr leik PSV og Liverpool Arsenal tryggði sér eitt af átta efstu sætunum og farseðil í sextán liða úrslit með 2-1 sigri á Girona. Þar verða verða einnig Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eftir 6-1 stórsigur á Feyenoord. Hákon átti þátt í einu markanna. Klippa: Mörkin úr leik Lille og Feyenoord Aston Villa tryggði sér áttunda og síðasta sætið í umspilinu með 4-2 sigur á skoska félaginu Celtic. Inter, Atletico Madrid, Bayern Leverkusen eru hin liðin sem sleppa við umspilið. Lautaro Martínez skoraði þrennu fyrir Inter. Real Madrid, Paris Saint-Germain og Bayern München þurfa öll að fara í umspil til að tryggja sér sinn í sextán liða úrslitin. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Girona Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Brest Klippa: Mörkin úr leik Aston Villa og Celtic Klippa: Mörkin úr leik Stuttgart og PSG Klippa: Mörkin úr leik Inter og Mónakó Klippa: Mörk úr sex leikjum Klippa: Mörkin úr leik Atletico Madrid og Salzburg Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Shakhtar Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dinamo Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Sjá meira
Þetta var sögulegt kvöld því aldrei áður hafa átján Meistaradeildarleikir farið fram á sama tíma. Það var líka nóg af mörkum í þessum leikjum. Stærstu fréttir kvöldsins voru að Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn og tókst að tryggja sig inn í umspil. City lenti undir í leiknum en tókst að svara með þremur mörkum og tryggja sér sigurinn. Slakur árangur City þýðir að liðið þarf að mæta annað hvort Bayern München eða Real Madrid í umspilinu. Liverpool tapaði á móti PSV Eindhoven í Hollandi en náði engu að síður efsta sætinu þar sem Barcelona náði ekki að vinna sinn leik á móti Atalanta. Klippa: Mörkin úr leik PSV og Liverpool Arsenal tryggði sér eitt af átta efstu sætunum og farseðil í sextán liða úrslit með 2-1 sigri á Girona. Þar verða verða einnig Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eftir 6-1 stórsigur á Feyenoord. Hákon átti þátt í einu markanna. Klippa: Mörkin úr leik Lille og Feyenoord Aston Villa tryggði sér áttunda og síðasta sætið í umspilinu með 4-2 sigur á skoska félaginu Celtic. Inter, Atletico Madrid, Bayern Leverkusen eru hin liðin sem sleppa við umspilið. Lautaro Martínez skoraði þrennu fyrir Inter. Real Madrid, Paris Saint-Germain og Bayern München þurfa öll að fara í umspil til að tryggja sér sinn í sextán liða úrslitin. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Girona Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Brest Klippa: Mörkin úr leik Aston Villa og Celtic Klippa: Mörkin úr leik Stuttgart og PSG Klippa: Mörkin úr leik Inter og Mónakó Klippa: Mörk úr sex leikjum Klippa: Mörkin úr leik Atletico Madrid og Salzburg Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Shakhtar Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dinamo
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Sjá meira