Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 13:00 Neymar sló í gegn sem leikmaður Santos á sínum tíma og ætlar nú endurheimta neistann hjá æskufélaginu. Getty/Helio Suenaga Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar ætlar að stoppa stutt heima í Brasilíu en hann hefur gert samning við æskufélag sitt. Neymar gerði bara sex mánaða samning við Santos en hann ætlar ekki að enda feril sinn þar heldur reyna að koma honum aftur á skrið. Heimildir ESPN herma að Neymar vilji síðan komast til liðs í einu af fimm bestu deildum Evrópu að þessum sex mánuðum loknum. Al Hilal og Neymar gerðu á mánudaginn starfslokasamning sex mánuðum áður en samningur leikmannsins átti að renna út. Neymar hafði verið orðaður við bandarísku félögin Inter Miami og Chicago Fire en fljótlega kom í ljós að hann væri á leiðinni aftur til Santos. Hinn 32 ára gamli framherji ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma sér aftur í gang eftir meiðslahrjáð ár. Neymar spilaði ekki marga leiki með Al Hilal og spilaði síðast í Evrópu með franska félaginu Paris Saint-Germain. Neymar verður kynntur formlega til leiks á Pacaembu leikvanginum í Sao Paulo á morgun og hann gæti spilað sinn fyrsta leik á móti Botafogo SP 5. febrúar. Neymar spilaði með Santos frá 2009 til 2013 en hann skoraði þá 136 mörk í 225 leikjum. Það fór hann síðan til Barcelona. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sjá meira
Neymar gerði bara sex mánaða samning við Santos en hann ætlar ekki að enda feril sinn þar heldur reyna að koma honum aftur á skrið. Heimildir ESPN herma að Neymar vilji síðan komast til liðs í einu af fimm bestu deildum Evrópu að þessum sex mánuðum loknum. Al Hilal og Neymar gerðu á mánudaginn starfslokasamning sex mánuðum áður en samningur leikmannsins átti að renna út. Neymar hafði verið orðaður við bandarísku félögin Inter Miami og Chicago Fire en fljótlega kom í ljós að hann væri á leiðinni aftur til Santos. Hinn 32 ára gamli framherji ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma sér aftur í gang eftir meiðslahrjáð ár. Neymar spilaði ekki marga leiki með Al Hilal og spilaði síðast í Evrópu með franska félaginu Paris Saint-Germain. Neymar verður kynntur formlega til leiks á Pacaembu leikvanginum í Sao Paulo á morgun og hann gæti spilað sinn fyrsta leik á móti Botafogo SP 5. febrúar. Neymar spilaði með Santos frá 2009 til 2013 en hann skoraði þá 136 mörk í 225 leikjum. Það fór hann síðan til Barcelona.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sjá meira