Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 10:30 Chloe Kelly hefur verið mikið á bekknum hjá Manchester City í vetur og er nú farin á láni til Arsenal. Getty/Alex Livesey Chloe Kelly er farin á láni til Arsenal frá Manchester City eftir ljótan viðskilnað við City. Kelly, sem tryggði enska landsliðinu Evrópumeistaratitilinn árið 2022, hefur sakað forráðamenn Manchester City um mannorðsmorð. Guardian segir frá. Kelly hefur verið í fréttum síðustu daga þar sem hún reyndi að komast í burtu frá City þar sem hún hefur fengið lítið að spila. Daginn áður en fréttist af félagsskiptum hennar til Arsenal þá sendi hún frá sér tilfinnanríkan pistil á samfélagsmiðla þar sem hún í raun grátbað að fá að komast í burtu. Hún vildi fá spilatíma til að geta unnið sér sæti í enska landsliðinu á EM í sumar. Kelly talaði um það að finna gleðina á ný og losna úr þvingandi aðstæðum hjá City. Hún hefur verið út í kuldanum þar og aðeins komið við sögu í sex leikjum á tímabilinu. Heimildarmenn ESPN segja að Manchester City hafi komið í veg fyrir að Kelly færði sig yfir til nágranna þeirra í Manchester United. Eftir að ljóst var að Kelly færi til Arsenal þá skrifaði hún annan pistil og nú var tóninn allur annar. „Ég er svo vonsvikin að komast að því í kvöld að það er fólk hjá þessum klúbbi sem eru að láta blaðamenn fá upplýsingar til að nota gegn mér,“ skrifaði Chloe Kelly. „Þau hafa hringt í blaðamann til að þeir getið vegið að mínu mannorði með því að birta neikvæðar og falskar fréttir um mig í fjölmiðlum. Við konur þurfum að passa upp á hvora aðra og byggja okkur upp í stað þess að brjóta hverja aðra niður. Ekki skjóta hverja aðra niður til að þjónusta okkar vinnuveitendum. Til þeirra sem bera ábyrgð á þessu þá er ég afar vonsvikin,“ skrifaði Kelly. View this post on Instagram A post shared by Isha | Football ⚽️ (@ishaonthefield) Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Kelly, sem tryggði enska landsliðinu Evrópumeistaratitilinn árið 2022, hefur sakað forráðamenn Manchester City um mannorðsmorð. Guardian segir frá. Kelly hefur verið í fréttum síðustu daga þar sem hún reyndi að komast í burtu frá City þar sem hún hefur fengið lítið að spila. Daginn áður en fréttist af félagsskiptum hennar til Arsenal þá sendi hún frá sér tilfinnanríkan pistil á samfélagsmiðla þar sem hún í raun grátbað að fá að komast í burtu. Hún vildi fá spilatíma til að geta unnið sér sæti í enska landsliðinu á EM í sumar. Kelly talaði um það að finna gleðina á ný og losna úr þvingandi aðstæðum hjá City. Hún hefur verið út í kuldanum þar og aðeins komið við sögu í sex leikjum á tímabilinu. Heimildarmenn ESPN segja að Manchester City hafi komið í veg fyrir að Kelly færði sig yfir til nágranna þeirra í Manchester United. Eftir að ljóst var að Kelly færi til Arsenal þá skrifaði hún annan pistil og nú var tóninn allur annar. „Ég er svo vonsvikin að komast að því í kvöld að það er fólk hjá þessum klúbbi sem eru að láta blaðamenn fá upplýsingar til að nota gegn mér,“ skrifaði Chloe Kelly. „Þau hafa hringt í blaðamann til að þeir getið vegið að mínu mannorði með því að birta neikvæðar og falskar fréttir um mig í fjölmiðlum. Við konur þurfum að passa upp á hvora aðra og byggja okkur upp í stað þess að brjóta hverja aðra niður. Ekki skjóta hverja aðra niður til að þjónusta okkar vinnuveitendum. Til þeirra sem bera ábyrgð á þessu þá er ég afar vonsvikin,“ skrifaði Kelly. View this post on Instagram A post shared by Isha | Football ⚽️ (@ishaonthefield)
Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira