Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. febrúar 2025 06:22 Trump er fúlasta alvara með að leggja tolla á bæði bandamenn sína og óvini. Getty/Chip Somodevilla Donald Trump Bandaríkjaforseti er enn staðráðinn í því að leggja aukna tolla á ríki Evrópusambandsins og jafnvel Bretland. Þetta segir hann munu gerast fyrr en síðar. Forsetinn gekkst við því í gær að auknir tollar á vörur frá Mexíkó, Kanada og Kína myndu koma niður á Bandaríkjamönnum, en til skamms tíma. Bandaríkin hefðu hins vegar verið „rænd“ til lengri tíma og að fólk hefði skilning á því að grípa þyrfti til aðgerða. Trump kvartaði yfir viðskiptahalla gagnvart Evrópu og sagði að Evrópuríkin ættu að flytja inn meira af bifreiðum og landbúnaðarvörum frá Bandaríkjunum. Mögulega yrði Bretland undantekning, þar sem hann ætti í góðu sambandi við Keir Starmer forsætisráðherra og þeir gætu ef til vill fundið einhverja lausn. Ákvörðun Trump um að koma af stað alþjóðlegu tollastríði hefur grafið undan mörkuðum og kallað á aðgerðir af hálfu Mexíkó og Kanada. Stjórnvöld í umræddum ríkjum hafa í kjölfarið rætt að styrkja tengslin sín á milli. Mexíkó, Kanada og Kína hafa öll ákveðið að höfða mál vegna ákvörðunarinnar, sem þau segja brjóta í bága við alþjóðlegar reglur og milliríkjasamninga. Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Kína Skattar og tollar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Sjá meira
Forsetinn gekkst við því í gær að auknir tollar á vörur frá Mexíkó, Kanada og Kína myndu koma niður á Bandaríkjamönnum, en til skamms tíma. Bandaríkin hefðu hins vegar verið „rænd“ til lengri tíma og að fólk hefði skilning á því að grípa þyrfti til aðgerða. Trump kvartaði yfir viðskiptahalla gagnvart Evrópu og sagði að Evrópuríkin ættu að flytja inn meira af bifreiðum og landbúnaðarvörum frá Bandaríkjunum. Mögulega yrði Bretland undantekning, þar sem hann ætti í góðu sambandi við Keir Starmer forsætisráðherra og þeir gætu ef til vill fundið einhverja lausn. Ákvörðun Trump um að koma af stað alþjóðlegu tollastríði hefur grafið undan mörkuðum og kallað á aðgerðir af hálfu Mexíkó og Kanada. Stjórnvöld í umræddum ríkjum hafa í kjölfarið rætt að styrkja tengslin sín á milli. Mexíkó, Kanada og Kína hafa öll ákveðið að höfða mál vegna ákvörðunarinnar, sem þau segja brjóta í bága við alþjóðlegar reglur og milliríkjasamninga.
Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Kína Skattar og tollar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Sjá meira