Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Oddur Ævar Gunnarsson og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 3. febrúar 2025 09:36 Vika stjarnanna í þetta skiptið einkenndist meðal annars af búðarrápi, legu á sólarbekk og fínu kvöldi í New York. Ömurlegt veður, gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir settu svo sannarlega ekki strik í reikninginn í síðustu viku hjá stjörnum landsins. Hvort sem það voru utanlandsferðir á fjarlægari slóðum eða kósý heima, þá var allt að gerast í vikunni sem leið. Stjörnur elta sólina Ofurhlauparinn og gellan Birna María, jafnan þekkt sem MC Bibba, nýtur lífsins í botn á Tenerife með sínum heittelskaða Agli Erni og fleiri góðum. Þar hlaupa þau villt og galið um alla eyjuna en gleyma þó ekki að liggja í sólbaði og hafa það næs. View this post on Instagram A post shared by Birna María Másdóttir (@mcbibba) Instagram stjarnan Heiðdís Rós fagnaði fimm árum í Flórída og opnaði sig um erfiða áfallasögu. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Fyrirsætan Birta Abiba er á ferð og flugi um heiminn og gaf sér tíma til að velja gott morgunkorn. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Tískudívan Elísabet Gunnars tók sér pásu frá fatabúðum í Köben og er farin að kaupa blóm. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einars naut sín í New York um helgina með kærasta sínum Bensa Bjarnasyni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Ofurskvísan Brynhildur Gunnlaugs birti sína reglulegu bikinímynd. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Hinn eini sanni Bubbi Morthens skellti sér í sumar og sól. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Tímamót Tónlistarkonan Gugusar fagnaði 21 árs afmæli sínu með köku og eflaust nokkrum snúningum. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Hlaðvarpsstýran Birta Líf fór yfir viðburðaríkan janúar mánuð. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Stærsta poppstjarna Íslands Páll Óskar er kominn upp í rúm eftir slysið sem hann varð fyrir. Hann segist verða kominn aftur upp á svið fyrr en varir. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Gellur að gellast Áhrifavaldaskvísan Móeiður gerði sig til fyrir tjútt. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Tískudrottningin Sigríður þaut á milli staða á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Ofurstjarnan Laufey Lín sat í fremstu röð á tískusýningu Chanel í París. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tvíburasystir Laufeyjar, listræni stjórnandinn Júnía Lín, rokkaði sömuleiðis hátísku í París. View this post on Instagram A post shared by Junia (@junialin) Embla Wigum sótti innblástur til ársins 1999 fyrir förðunina. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Ástrós Trausta kann að vera skvísa í snjónum. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Stjörnulífið Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Stjörnur elta sólina Ofurhlauparinn og gellan Birna María, jafnan þekkt sem MC Bibba, nýtur lífsins í botn á Tenerife með sínum heittelskaða Agli Erni og fleiri góðum. Þar hlaupa þau villt og galið um alla eyjuna en gleyma þó ekki að liggja í sólbaði og hafa það næs. View this post on Instagram A post shared by Birna María Másdóttir (@mcbibba) Instagram stjarnan Heiðdís Rós fagnaði fimm árum í Flórída og opnaði sig um erfiða áfallasögu. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Fyrirsætan Birta Abiba er á ferð og flugi um heiminn og gaf sér tíma til að velja gott morgunkorn. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Tískudívan Elísabet Gunnars tók sér pásu frá fatabúðum í Köben og er farin að kaupa blóm. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einars naut sín í New York um helgina með kærasta sínum Bensa Bjarnasyni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Ofurskvísan Brynhildur Gunnlaugs birti sína reglulegu bikinímynd. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Hinn eini sanni Bubbi Morthens skellti sér í sumar og sól. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Tímamót Tónlistarkonan Gugusar fagnaði 21 árs afmæli sínu með köku og eflaust nokkrum snúningum. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Hlaðvarpsstýran Birta Líf fór yfir viðburðaríkan janúar mánuð. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Stærsta poppstjarna Íslands Páll Óskar er kominn upp í rúm eftir slysið sem hann varð fyrir. Hann segist verða kominn aftur upp á svið fyrr en varir. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Gellur að gellast Áhrifavaldaskvísan Móeiður gerði sig til fyrir tjútt. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Tískudrottningin Sigríður þaut á milli staða á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Ofurstjarnan Laufey Lín sat í fremstu röð á tískusýningu Chanel í París. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tvíburasystir Laufeyjar, listræni stjórnandinn Júnía Lín, rokkaði sömuleiðis hátísku í París. View this post on Instagram A post shared by Junia (@junialin) Embla Wigum sótti innblástur til ársins 1999 fyrir förðunina. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Ástrós Trausta kann að vera skvísa í snjónum. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa)
Stjörnulífið Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira