Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Sindri Sverrisson skrifar 5. febrúar 2025 13:46 Trent Alexander-Arnold fór meiddur af velli gegn Bournemouth um helgina. Getty/Catherine Ivill Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, er meiddur í læri og mun ekki taka þátt á morgun í seinni leiknum við Tottenham, í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Þetta staðfesti Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, á blaðamannafundi í dag. Tottenham er 1-0 yfir í einvíginu eftir sigur á heimavelli en leikurinn annað kvöld, sem sýndur verður á Vodafone Sport, fer fram á Anfield. Slot segir mögulegt að Alexander-Arnold jafni sig í tæka tíð til að geta spilað bikarleikinn við Plymouth, lið Guðlaugs Victors Pálssonar, á sunnudaginn. Liverpool mætir svo Everton í frestuðum grannaslag á miðvikudaginn eftir viku. „Hann mun missa af Tottenham-leiknum. Við verðum að sjá til hvort að hann spili á sunnudaginn en það sem við vitum núna er að hann verður ekki til taks á morgun,“ sagði Slot í dag. Óþarfi að fjárfesta Alexander-Arnold fór meiddur af velli á 70. mínútu í leiknum við Bournemouth á laugardaginn. „Hann yfirgaf völlinn með smásársauka í fætinum en hann er strax kominn á æfingasvæðið, ekki með liðinu heldur endurhæfingarþjálfara, svo við skulum sjá hve langan tíma þetta tekur,“ sagði Slot. Conor Bradley kom inn á fyrir Alexander-Arnold í leiknum við Bournemouth, og byrjaði fyrri leikinn við Tottenham, og er líklegur til þess að spila á morgun en Joe Gomez er einnig til taks á ný eftir meiðsli. Liverpool, sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og varð efst í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu, hafði hægt um sig í félagaskiptaglugganum í janúar og keypti engan leikmann. „Ég hef oft sagt það að við erum með mjög góðan hóp og það nægir að horfa á stigatöfluna til að sjá að leikmennirnir standa undir því trausti sem við berum til þeirra. Og, fyrir utan Trent sem verður frá keppni í nokkra daga, þá var ekki mikið um erfið meiðsli á þeim tíma þegar glugginn var opinn,“ sagði Slot. Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Þetta staðfesti Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, á blaðamannafundi í dag. Tottenham er 1-0 yfir í einvíginu eftir sigur á heimavelli en leikurinn annað kvöld, sem sýndur verður á Vodafone Sport, fer fram á Anfield. Slot segir mögulegt að Alexander-Arnold jafni sig í tæka tíð til að geta spilað bikarleikinn við Plymouth, lið Guðlaugs Victors Pálssonar, á sunnudaginn. Liverpool mætir svo Everton í frestuðum grannaslag á miðvikudaginn eftir viku. „Hann mun missa af Tottenham-leiknum. Við verðum að sjá til hvort að hann spili á sunnudaginn en það sem við vitum núna er að hann verður ekki til taks á morgun,“ sagði Slot í dag. Óþarfi að fjárfesta Alexander-Arnold fór meiddur af velli á 70. mínútu í leiknum við Bournemouth á laugardaginn. „Hann yfirgaf völlinn með smásársauka í fætinum en hann er strax kominn á æfingasvæðið, ekki með liðinu heldur endurhæfingarþjálfara, svo við skulum sjá hve langan tíma þetta tekur,“ sagði Slot. Conor Bradley kom inn á fyrir Alexander-Arnold í leiknum við Bournemouth, og byrjaði fyrri leikinn við Tottenham, og er líklegur til þess að spila á morgun en Joe Gomez er einnig til taks á ný eftir meiðsli. Liverpool, sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og varð efst í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu, hafði hægt um sig í félagaskiptaglugganum í janúar og keypti engan leikmann. „Ég hef oft sagt það að við erum með mjög góðan hóp og það nægir að horfa á stigatöfluna til að sjá að leikmennirnir standa undir því trausti sem við berum til þeirra. Og, fyrir utan Trent sem verður frá keppni í nokkra daga, þá var ekki mikið um erfið meiðsli á þeim tíma þegar glugginn var opinn,“ sagði Slot.
Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira