Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2025 08:32 Jón Daði þegar hann var kynntur hjá Burton Albion. Mynd: Burton Albion Jón Daði skoraði fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Burton og hefur hreinlega slegið í gegn. Þegar Jón Daði kom til Burton var liðið í neðsta sæti, ellefu stigum frá öruggu sæti, en nú er liðið komið upp fyrir þrjú lið og situr í 21. sæti, fimm stigum frá næsta örugga sæti. Jón kom til félagsins frá Wreham. „Ég sá fram á það að ég myndi frá mínútur þarna og njóta þess að spila fótbolta aftur, það var svona það sem var á bak við það að koma hingað,“ segir Jón Daði í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er búið að byrja frábærlega hingað til. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var ég ekkert sérlega spenntur til að byrja með þar sem við erum í fallbaráttu í deildinni. Ég var með mjög miklar efasemdir en stundum þarf maður að taka áhættur og stökkva á eitthvað. Svo er þetta búið að vera miklu betra en ég átti von á og svo er maður bara að spila og það skiptir máli.“ Íslendingar eigendur Í eigendahópi Burton eru alls sex Íslendingar. Þar á meðal eru hjónin Ólafur Páll Snorrason, fyrrverandi knattspyrnumaður, og Hrafnhildur Eymundsdóttir sem var einnig knattspyrnukona. Jón segist hafa heyrt í Ólafi þegar hann skrifað undir það hafi verið mjög gott samtal. „Hann var virkilega flottur enda fyrrverandi fótboltamaður sjálfur og veit hvernig þetta virkar.“Jón telur sig eiga erindi í íslenska landsliðið í knattspyrnu en liðið leikur mikilvæga umspilsleiki við Kósóvó í mars. „Ég er alltaf vongóður um að fá kallið sérstaklega þar sem ég er að spila í ágætlega sterkri deild og er að skora mörk og gera ágætis hluti. Maður fær bara kallið ef maður stendur sig. Ég er ekki búinn að vera í landsliðinu núna í einhver ár og maður er klárlega farinn að sakna þess. Ég tel mig eiga að vera þarna.“ Enski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Þegar Jón Daði kom til Burton var liðið í neðsta sæti, ellefu stigum frá öruggu sæti, en nú er liðið komið upp fyrir þrjú lið og situr í 21. sæti, fimm stigum frá næsta örugga sæti. Jón kom til félagsins frá Wreham. „Ég sá fram á það að ég myndi frá mínútur þarna og njóta þess að spila fótbolta aftur, það var svona það sem var á bak við það að koma hingað,“ segir Jón Daði í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er búið að byrja frábærlega hingað til. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var ég ekkert sérlega spenntur til að byrja með þar sem við erum í fallbaráttu í deildinni. Ég var með mjög miklar efasemdir en stundum þarf maður að taka áhættur og stökkva á eitthvað. Svo er þetta búið að vera miklu betra en ég átti von á og svo er maður bara að spila og það skiptir máli.“ Íslendingar eigendur Í eigendahópi Burton eru alls sex Íslendingar. Þar á meðal eru hjónin Ólafur Páll Snorrason, fyrrverandi knattspyrnumaður, og Hrafnhildur Eymundsdóttir sem var einnig knattspyrnukona. Jón segist hafa heyrt í Ólafi þegar hann skrifað undir það hafi verið mjög gott samtal. „Hann var virkilega flottur enda fyrrverandi fótboltamaður sjálfur og veit hvernig þetta virkar.“Jón telur sig eiga erindi í íslenska landsliðið í knattspyrnu en liðið leikur mikilvæga umspilsleiki við Kósóvó í mars. „Ég er alltaf vongóður um að fá kallið sérstaklega þar sem ég er að spila í ágætlega sterkri deild og er að skora mörk og gera ágætis hluti. Maður fær bara kallið ef maður stendur sig. Ég er ekki búinn að vera í landsliðinu núna í einhver ár og maður er klárlega farinn að sakna þess. Ég tel mig eiga að vera þarna.“
Enski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira