Gengur vel á óvænta fundinum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. febrúar 2025 17:30 Ástráður Haraldsson boðaði Magnús Þór Jónsson óvænt á fund í dag. Vísir/Vilhelm Ríkissáttasemjari boðaði formann Kennarasambands Íslands óvænt á fund fyrr í dag. Hann segir samtölin hafa „skriðið ágætlega áfram í dag.“ Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari boðaði Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, óvænt á fund fyrr í dag ásamt fulltrúum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ekki hefur verið fundað í deilunni síðan á sunnudagskvöld. „Það gengur vel. Við erum í ágætum samtölum og færumst fram á við en hversu langan tíma tekur og hvort að tekst á endanum veit ég ekki,“ segir Ástráður Haraldsson. „Það sem er í gangi hérna í dag er að það eru vinnufundir sem að þroskuðust þannig að það komst meiri skriður á málin og þess vegna var bætt við meiri mannskap og meira vinnumagni í málið. Þetta hefur skriðið ágætlega áfram í dag og er enn þá í gangi.“ Enn er fundað í Karphúsinu og segist Ástráður ekki vita hversu lengi verði fundað í dag. „Ég er að reyna átta mig á því hvað er gagnlegt að funda lengi og svo er ég að reyna átta mig á þessu veðri,“ segir hann. „En við erum enn þá að og höldum áfram eins lengi og við getum og eins lengi og er gagnlegt.“ Verkföll hófust í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum á mánudag. Öll verkföll í leikskólum eru ótímabundin en tímabundin í grunnskólum. Í dag kom í ljós að verkföll hefjist í fimm framhaldsskólum og einum tónlistarskóla 21. febrúar hafi samningar ekki náðst. Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari boðaði Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, óvænt á fund fyrr í dag ásamt fulltrúum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ekki hefur verið fundað í deilunni síðan á sunnudagskvöld. „Það gengur vel. Við erum í ágætum samtölum og færumst fram á við en hversu langan tíma tekur og hvort að tekst á endanum veit ég ekki,“ segir Ástráður Haraldsson. „Það sem er í gangi hérna í dag er að það eru vinnufundir sem að þroskuðust þannig að það komst meiri skriður á málin og þess vegna var bætt við meiri mannskap og meira vinnumagni í málið. Þetta hefur skriðið ágætlega áfram í dag og er enn þá í gangi.“ Enn er fundað í Karphúsinu og segist Ástráður ekki vita hversu lengi verði fundað í dag. „Ég er að reyna átta mig á því hvað er gagnlegt að funda lengi og svo er ég að reyna átta mig á þessu veðri,“ segir hann. „En við erum enn þá að og höldum áfram eins lengi og við getum og eins lengi og er gagnlegt.“ Verkföll hófust í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum á mánudag. Öll verkföll í leikskólum eru ótímabundin en tímabundin í grunnskólum. Í dag kom í ljós að verkföll hefjist í fimm framhaldsskólum og einum tónlistarskóla 21. febrúar hafi samningar ekki náðst.
Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira