Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 23:22 Oliver Provstgaard þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Lazio á Ítalíu. Getty/Marco Rosi Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti. Provstgaard meiddist illa þegar hann var í nítján ára liði Vejle Boldklub árið 2020. Hnémeiðslin kostuðu hann átta mánaða fjarveru frá fótboltavellinum. Mikið áfall fyrir efnilegan fótboltamanna sem ætlaði sér langt í boltanum. Á sama tíma og hann var að ná sér af þessum erfiðu meiðslum þá fór hann að spila tölvuleiki af fullum krafti. Hann tók í framhaldinu þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar í tölvufótbolta árið 2021 og komst áfram. Hann komst alla leið í úrslitakeppnina með því að vera einn af 32 efstu. Oliver gerði gott betur en það því hann fór alla leið og vann. Með því tryggði hann sér 75 þúsund dollara í verðlaunafé sem eru um 10,6 milljónir króna. Strákurinn var þó ekki tilbúinn að gefa upp drauminn um að verða líka atvinnumaður í alvöru fótbolta. Tölvuleikirnir voru aftur settir í annað sætið og strákurinn gerði allt til þess að byggja sig upp á ný. Hann byrjaði síðan aftur að spila með Vejle og vann sér sæti í vörn aðalliðsins. Áður en félagsskiptagluginn lokaði í vikunni þá fór hann frá Vejle og til ítalska stórliðsins Lazio. Hann er því kominn á atvinnumannasamning í Seríu A. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Provstgaard meiddist illa þegar hann var í nítján ára liði Vejle Boldklub árið 2020. Hnémeiðslin kostuðu hann átta mánaða fjarveru frá fótboltavellinum. Mikið áfall fyrir efnilegan fótboltamanna sem ætlaði sér langt í boltanum. Á sama tíma og hann var að ná sér af þessum erfiðu meiðslum þá fór hann að spila tölvuleiki af fullum krafti. Hann tók í framhaldinu þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar í tölvufótbolta árið 2021 og komst áfram. Hann komst alla leið í úrslitakeppnina með því að vera einn af 32 efstu. Oliver gerði gott betur en það því hann fór alla leið og vann. Með því tryggði hann sér 75 þúsund dollara í verðlaunafé sem eru um 10,6 milljónir króna. Strákurinn var þó ekki tilbúinn að gefa upp drauminn um að verða líka atvinnumaður í alvöru fótbolta. Tölvuleikirnir voru aftur settir í annað sætið og strákurinn gerði allt til þess að byggja sig upp á ný. Hann byrjaði síðan aftur að spila með Vejle og vann sér sæti í vörn aðalliðsins. Áður en félagsskiptagluginn lokaði í vikunni þá fór hann frá Vejle og til ítalska stórliðsins Lazio. Hann er því kominn á atvinnumannasamning í Seríu A. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira