Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 07:03 Virgil van Dijk og félagar í Liverpool væru ekki á toppnum ef ekki væri myndbandsdómgæsla. Þar væru Arsenal menn. Getty/Simon Stacpoole/David Price Liverpool er með sex stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það væri ekki svoleiðis ef engin myndbandsdómgæsla væri við lýði í deildinni. Daily Mail hefur tekið það saman hvernig stöðutaflan liti út ef Varsjáin hefði ekki gripið inn í þegar hún gerði það í leikjum deildarinnar til þessa. Daily Mail Án VAR þá myndi Liverpool vera með einu stigi minna sem er ekki mikill munur. Það væri aftur á móti mikill munu á Arsenal. Arsenal væri með sex stigum meira án afskipta myndbandsdómara. Það þýddi að Arsenal væri með 56 stig á móti 55 stigum hjá Liverpool. Fimm sinnum hefur VAR breytt dómum í leikjum Arsenal liðsins og þrisvar sinnum hefur það komið í veg fyrir Arsenal sigur. Það verður þó að taka það fram að allar þær ákvarðanir voru réttar. Án VAR þá væru Nottingham Forest og Bournemouth líka í fjórum efstu sætunum. Forest yrði áfram með 47 stig en Bournemouth væri með 45 stig eða fimm stigum meira en liðið er með í dag. Chelsea, Manchester City, Newcastle, Aston Villa, Brighton, og Manchester United væru síðan hin liðin í efri hlutanum. Nýliðarnir þrír væru eftir sem áður í fallsæti eins og þeir eru í dag. Ipswich væri þó með stigi meira og kæmist upp fyrir Leicester. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport) Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira
Daily Mail hefur tekið það saman hvernig stöðutaflan liti út ef Varsjáin hefði ekki gripið inn í þegar hún gerði það í leikjum deildarinnar til þessa. Daily Mail Án VAR þá myndi Liverpool vera með einu stigi minna sem er ekki mikill munur. Það væri aftur á móti mikill munu á Arsenal. Arsenal væri með sex stigum meira án afskipta myndbandsdómara. Það þýddi að Arsenal væri með 56 stig á móti 55 stigum hjá Liverpool. Fimm sinnum hefur VAR breytt dómum í leikjum Arsenal liðsins og þrisvar sinnum hefur það komið í veg fyrir Arsenal sigur. Það verður þó að taka það fram að allar þær ákvarðanir voru réttar. Án VAR þá væru Nottingham Forest og Bournemouth líka í fjórum efstu sætunum. Forest yrði áfram með 47 stig en Bournemouth væri með 45 stig eða fimm stigum meira en liðið er með í dag. Chelsea, Manchester City, Newcastle, Aston Villa, Brighton, og Manchester United væru síðan hin liðin í efri hlutanum. Nýliðarnir þrír væru eftir sem áður í fallsæti eins og þeir eru í dag. Ipswich væri þó með stigi meira og kæmist upp fyrir Leicester. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira