Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2025 07:01 Björn Hlynur ásamt móður sinni Björgu Ingólfsdóttur og móðursystur sinni Ágústu Ingólfsdóttur. Það var húsfyllir og eftirvænting í lofti þegar kvikmynd Ásthildar Kjartansdóttur, Fjallið var frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni á þriðjudagskvöld. Meðal þeirra sem létu sjá sig var Erpur Eyvindarson rappari sem gjarnan er þekktur sem Blaz Roca. Þau Björn Hlynur Haraldsson og Ísadóra Bjarkardóttir Barney fara með aðalhlutverk í myndinni. Í myndinni undirbýr stjörnufræðingurinn María ferð inn á hálendið með fjölskyldunni til að ná ljósmynd af halastjörnu sem hún telur sig hafa uppgötvað. Þegar að ferðinni kemur hefur eiginmaður hennar rafvirkinn Atli og nítján ára gömul dóttir hennar tónlistarkonan Anna lofað sig annað og komast ekki með. Það er afdrifarík breyting sem beinir lífi þeirra inn á nýjan sporbaug. Björn Hlynur fer með hlutverk Atla og Ísadóra með hlutverk dóttur hans Önnu. Sólveig Guðmundsdóttir leikur hlutverk Maríu. Meðal annarra leikara í myndinni eru Þröstur Leó Gunnarsson, Bergur Ebbi, Anna Svava Knútsdóttir, Björn Stefánsson og Elva Ósk Ólafsdóttir. Það var þéttsetið í tveimur sölum Kringlubíós á þriðjudaginn. Fyrir mynd hélt Ásthildur tölu og að lokinni mynd fögnuðu áhorfendur með dynjandi lófataki. Dagný Baldvinsdóttir, Erpur Eyvindarson-Blaz Roca og Eggert Baldvinsson í stuði. Alexander Þórólfsson, Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Örn Gauti Jóhansson. Rebekka Jónsdóttir, Vilberg Andri Pálsson og Örn Gauti Jóhannsson. Hrafn Þráinsson og Jón Viðar. Kristján U. Kristjánsson, Kristín Erna Arnardóttir og Tómas Örn Tómasson í góðum félagsskap. Linda Hrönn Björgvinsdóttir, Anna Konráðsdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Birna María Antonsdóttir. Sólveig Guðmundsdóttir, Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Elva Ósk Ólafsdóttir. Bergur Ebbi og Vilberg Andri Pálsson. Pétur Eggerz og Pétur Eggerz Pétursson. Ásthildur Kjartansdóttir og Anna Guðbjörg Magnúsdóttir ávörpuðu salinn. Salóme í góðum félagsskap. Tómas Örn Tómasson og Björn Hlynur Haraldsson. Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Þau Björn Hlynur Haraldsson og Ísadóra Bjarkardóttir Barney fara með aðalhlutverk í myndinni. Í myndinni undirbýr stjörnufræðingurinn María ferð inn á hálendið með fjölskyldunni til að ná ljósmynd af halastjörnu sem hún telur sig hafa uppgötvað. Þegar að ferðinni kemur hefur eiginmaður hennar rafvirkinn Atli og nítján ára gömul dóttir hennar tónlistarkonan Anna lofað sig annað og komast ekki með. Það er afdrifarík breyting sem beinir lífi þeirra inn á nýjan sporbaug. Björn Hlynur fer með hlutverk Atla og Ísadóra með hlutverk dóttur hans Önnu. Sólveig Guðmundsdóttir leikur hlutverk Maríu. Meðal annarra leikara í myndinni eru Þröstur Leó Gunnarsson, Bergur Ebbi, Anna Svava Knútsdóttir, Björn Stefánsson og Elva Ósk Ólafsdóttir. Það var þéttsetið í tveimur sölum Kringlubíós á þriðjudaginn. Fyrir mynd hélt Ásthildur tölu og að lokinni mynd fögnuðu áhorfendur með dynjandi lófataki. Dagný Baldvinsdóttir, Erpur Eyvindarson-Blaz Roca og Eggert Baldvinsson í stuði. Alexander Þórólfsson, Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Örn Gauti Jóhansson. Rebekka Jónsdóttir, Vilberg Andri Pálsson og Örn Gauti Jóhannsson. Hrafn Þráinsson og Jón Viðar. Kristján U. Kristjánsson, Kristín Erna Arnardóttir og Tómas Örn Tómasson í góðum félagsskap. Linda Hrönn Björgvinsdóttir, Anna Konráðsdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Birna María Antonsdóttir. Sólveig Guðmundsdóttir, Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Elva Ósk Ólafsdóttir. Bergur Ebbi og Vilberg Andri Pálsson. Pétur Eggerz og Pétur Eggerz Pétursson. Ásthildur Kjartansdóttir og Anna Guðbjörg Magnúsdóttir ávörpuðu salinn. Salóme í góðum félagsskap. Tómas Örn Tómasson og Björn Hlynur Haraldsson.
Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira