Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2025 17:01 Rodri kyssir Gullknöttinn, Ballon d'Or, sem hann fékk á síðasta ári fyrir að vera besti fótboltamaður heims á árinu 2024. Getty/James Gill Manchester City vonast greinilega eftir því að geta notað spænska miðjumanninn Rodri á þessu tímabili. Rodri er nefnilega í 25 manna leikmannahópi City fyrir úrslitakeppni Meistaradeildarinnar sem var tilkynntur inn til UEFA í gær. Nýju mennirnir Omar Marmoush, Nico González og Abdukodir Khusanov eru einnig á listanum en það er ekkert pláss fyrir Vitor Reis sem kom frá brasilíska félaginu Palmeiras í janúar. ESPN segir frá. City endaði í 22. sæti deildakeppni Meistaradeildarinnar sem þýddi tvo umspilsleiki við Real Madrid um sæti í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn er á Etihad leikvanginum á þriðjudaginn en sá síðari er á Bernabéu leikvanginum 19. febrúar. Rodri mun örugglega ekki spila þessa tvo leiki en hann sleit krossband í leik á móti Arsenal í september. City vonast til að komast sem lengst í keppninni og gæti nú mögulega nýtt sér þjónustu þessa frábæra miðjumanns þegar lengra er komið fram í keppnina. Rodri hefur sjálfur talað um að stefna á það að vera með í heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum í júní. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill fara varlega með þennan mikilvæga leikmann og vill ekki að hann flýti sér of hratt til baka. City mátti bara gera þrjár breytingar á leikmannahópi sínum fyrir framhaldið í Meistaradeildinni og það var því ekki eins og Rodri sé að halda Vitor Reis út úr hópnum. Guardiola mátti bara taka þrjá af nýju leikmönnunum fjórum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Rodri er nefnilega í 25 manna leikmannahópi City fyrir úrslitakeppni Meistaradeildarinnar sem var tilkynntur inn til UEFA í gær. Nýju mennirnir Omar Marmoush, Nico González og Abdukodir Khusanov eru einnig á listanum en það er ekkert pláss fyrir Vitor Reis sem kom frá brasilíska félaginu Palmeiras í janúar. ESPN segir frá. City endaði í 22. sæti deildakeppni Meistaradeildarinnar sem þýddi tvo umspilsleiki við Real Madrid um sæti í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn er á Etihad leikvanginum á þriðjudaginn en sá síðari er á Bernabéu leikvanginum 19. febrúar. Rodri mun örugglega ekki spila þessa tvo leiki en hann sleit krossband í leik á móti Arsenal í september. City vonast til að komast sem lengst í keppninni og gæti nú mögulega nýtt sér þjónustu þessa frábæra miðjumanns þegar lengra er komið fram í keppnina. Rodri hefur sjálfur talað um að stefna á það að vera með í heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum í júní. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill fara varlega með þennan mikilvæga leikmann og vill ekki að hann flýti sér of hratt til baka. City mátti bara gera þrjár breytingar á leikmannahópi sínum fyrir framhaldið í Meistaradeildinni og það var því ekki eins og Rodri sé að halda Vitor Reis út úr hópnum. Guardiola mátti bara taka þrjá af nýju leikmönnunum fjórum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira