Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. febrúar 2025 22:30 Antony lagði upp í fyrsta leiknum og skoraði í öðrum leiknum fyrir Real Betis í dag. Brasilíski vængmaðurinn Antony skoraði í öðrum leik sínum fyrir Real Betis í dag og hefur þar með skorað jafn mörg mörk og hann gerði í sautján leikjum fyrir Manchester United á tímabilinu. Antony hefur ekki átt góðar stundir síðan hann kom til Manchester United frá Ajax fyrir himinháa upphæð sumarið 2022. Á tveimur og hálfu ári hefur hann komið við sögu í 96 leikjum og skorað eða lagt upp sautján mörk. Á þessu tímabili skoraði hann aðeins eitt mark fyrir United, í 7-0 deildabikarsigri gegn Barnsley. Þann 19. janúar var hann svo sendur að láni út tímabilið til spænska félagsins Real Betis, og var ekki lengi að finna sína fjöl þar. Antony verður hjá Real Betis út tímabilið. Antony lagði upp mark og var valinn maður leiksins þegar hann þreytti frumraun sína í síðustu viku gegn Athletic. Hann skoraði svo fyrsta markið í öðrum leiknum í dag, eftir aðeins tíu mínútur í 3-2 tapi á útivelli gegn Celta Vigo. Betis er í sjöunda sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, næsti leikur liðsins er í umspili Sambandsdeildarinnar gegn Andra Lucas Guðjohnsen og félögum í Gent. ANTONY SCORES HIS FIRST GOAL FOR REAL BETISWHAT A START HE'S HAVING TO HIS LOAN SPELL 👏 pic.twitter.com/wkep4hGwkr— ESPN FC (@ESPNFC) February 8, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Antony hefur ekki átt góðar stundir síðan hann kom til Manchester United frá Ajax fyrir himinháa upphæð sumarið 2022. Á tveimur og hálfu ári hefur hann komið við sögu í 96 leikjum og skorað eða lagt upp sautján mörk. Á þessu tímabili skoraði hann aðeins eitt mark fyrir United, í 7-0 deildabikarsigri gegn Barnsley. Þann 19. janúar var hann svo sendur að láni út tímabilið til spænska félagsins Real Betis, og var ekki lengi að finna sína fjöl þar. Antony verður hjá Real Betis út tímabilið. Antony lagði upp mark og var valinn maður leiksins þegar hann þreytti frumraun sína í síðustu viku gegn Athletic. Hann skoraði svo fyrsta markið í öðrum leiknum í dag, eftir aðeins tíu mínútur í 3-2 tapi á útivelli gegn Celta Vigo. Betis er í sjöunda sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, næsti leikur liðsins er í umspili Sambandsdeildarinnar gegn Andra Lucas Guðjohnsen og félögum í Gent. ANTONY SCORES HIS FIRST GOAL FOR REAL BETISWHAT A START HE'S HAVING TO HIS LOAN SPELL 👏 pic.twitter.com/wkep4hGwkr— ESPN FC (@ESPNFC) February 8, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira