Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 20:29 Sverrir Ingi Ingason vonast til að gengi liðsins snúist við í næsta leik gegn Víkingum. Getty/Franco Arland Panathinaikos tapaði 2-0 gegn Aris á útivelli í grísku úrvalsdeildinni. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörninni, líkt og í bikarleiknum fyrr í vikunni sem tapaðist 1-0 gegn Olympiacos. Panathinaikos mætir Víkingi í umspili Sambandsdeildarinnar á fimmtudag. Panathinaikos fékk mörkin á sig sitt hvoru megin við hálfleikinn, Kike Saverio skoraði á 43. mínútu og Loren Moron bætti svo öðru við af vítapunktinum á 50. mínútu eftir að Nemanja Maksimovic, miðjumaður Panathinaikos, braut af sér. Panathinaikos er í þriðja sæti grísku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá toppliði Olympiacos. Næstu tvo fimmtudaga mun gríska liðið leika við Víking í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Önnur úrslit Íslendinga erlendis Á Spáni var Orri Steinn Óskarsson í byrjunarliði Real Sociedad, sem vann 2-1 gegn Espanyol í 23. umferð La Liga. Orri Steinn Óskarsson var tekinn af velli skömmu eftir að Espanyol jafnaði. Getty/Octavio Passos Sheraldo Becker tók forystuna fyrir Sociedad strax á fyrstu mínútu. Javier Puado jafnaði svo fyrir Espanyol í upphafi seinni hálfleiks, en á 84. mínútu skoraði Brais Méndez sigurmarkið fyrir Sociedad. Orri var þá farinn af velli, honum var skipt út af skömmu eftir jöfnunarmarkið, í þrefaldri skiptingu á 62. mínútu fyrir Mikel Oyarzabal. Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason í byrjunarliði Lecce sem gerði 0-0 jafntefli við Bologna, en hann þurfti því miður að víkja af velli vegna meiðsla eftir áttatíu mínútna leik. Þórir Jóhann Helgason fór meiddur af velli eftir áttatíu mínútur. Franco Romano/NurPhoto via Getty Images Gríski boltinn Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Panathinaikos fékk mörkin á sig sitt hvoru megin við hálfleikinn, Kike Saverio skoraði á 43. mínútu og Loren Moron bætti svo öðru við af vítapunktinum á 50. mínútu eftir að Nemanja Maksimovic, miðjumaður Panathinaikos, braut af sér. Panathinaikos er í þriðja sæti grísku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá toppliði Olympiacos. Næstu tvo fimmtudaga mun gríska liðið leika við Víking í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Önnur úrslit Íslendinga erlendis Á Spáni var Orri Steinn Óskarsson í byrjunarliði Real Sociedad, sem vann 2-1 gegn Espanyol í 23. umferð La Liga. Orri Steinn Óskarsson var tekinn af velli skömmu eftir að Espanyol jafnaði. Getty/Octavio Passos Sheraldo Becker tók forystuna fyrir Sociedad strax á fyrstu mínútu. Javier Puado jafnaði svo fyrir Espanyol í upphafi seinni hálfleiks, en á 84. mínútu skoraði Brais Méndez sigurmarkið fyrir Sociedad. Orri var þá farinn af velli, honum var skipt út af skömmu eftir jöfnunarmarkið, í þrefaldri skiptingu á 62. mínútu fyrir Mikel Oyarzabal. Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason í byrjunarliði Lecce sem gerði 0-0 jafntefli við Bologna, en hann þurfti því miður að víkja af velli vegna meiðsla eftir áttatíu mínútna leik. Þórir Jóhann Helgason fór meiddur af velli eftir áttatíu mínútur. Franco Romano/NurPhoto via Getty Images
Gríski boltinn Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira