Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2025 08:01 Vinicius og Brahim Diaz með skemmtilegt látbragð í sigrinum magnaða gegn Manchester City í gærkvöld. Getty/Jose Hernandez Dramatíkin var mikil á lokakafla stórskemmtilegs leiks Manchester City og Real Madrid í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum, má nú sjá á Vísi. Fjögur einvígi hófust í gær og fjögur í kvöld, og þeim lýkur svo í næstu viku. Ljóst er að City þarf núna að vinna upp eins marks forskot Real Madrid eftir að hafa kastað frá sér sigrinum á heimavelli í gærkvöld. Real vann 3-2 eftir að Brahim Diaz og Jude Bellingham skoruðu á síðustu fimm mínútum leiksins. Erling Haaland hafði komið City í tvígang yfir en Kylian Mbappé skoraði fyrsta mark Real með afar óvenjulegum hætti því hann hitti boltann með legghlífinni og sveif boltinn rólega í fjærhornið. Dortmund er í frábærum málum eftir 3-0 útisigur gegn Sporting Lissabon þar sem mörkin komu öll í seinni hálfleik. Serhou Guirassy og Pascal Gross skoruðu tvö keimlík mörk eftir fyrirgjafir utan af kanti og Karim Adeyemi bætti við þriðja markinu eftir skyndisókn. Samuel Mbangula tryggði Juventus 2-1 heimasigur gegn PSV með marki á 82. mínútu. Weston McKennie hafði komið Juventus yfir í fyrri hálfleik en hinn 36 ára gamli Ivan Perisic jafnaði metin laglega snemma í seinni hálfleik. Slagur frönsku liðanna Brest og PSG virðist svo ekki ætla að verða spennandi en PSG vann af öryggi, 3-0, á útivelli í gær þar sem Vitinha skoraði fyrsta markið úr víti en Ousmane Dembélé var maður leiksins og skoraði tvö mörk. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49 Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18 Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Fjögur einvígi hófust í gær og fjögur í kvöld, og þeim lýkur svo í næstu viku. Ljóst er að City þarf núna að vinna upp eins marks forskot Real Madrid eftir að hafa kastað frá sér sigrinum á heimavelli í gærkvöld. Real vann 3-2 eftir að Brahim Diaz og Jude Bellingham skoruðu á síðustu fimm mínútum leiksins. Erling Haaland hafði komið City í tvígang yfir en Kylian Mbappé skoraði fyrsta mark Real með afar óvenjulegum hætti því hann hitti boltann með legghlífinni og sveif boltinn rólega í fjærhornið. Dortmund er í frábærum málum eftir 3-0 útisigur gegn Sporting Lissabon þar sem mörkin komu öll í seinni hálfleik. Serhou Guirassy og Pascal Gross skoruðu tvö keimlík mörk eftir fyrirgjafir utan af kanti og Karim Adeyemi bætti við þriðja markinu eftir skyndisókn. Samuel Mbangula tryggði Juventus 2-1 heimasigur gegn PSV með marki á 82. mínútu. Weston McKennie hafði komið Juventus yfir í fyrri hálfleik en hinn 36 ára gamli Ivan Perisic jafnaði metin laglega snemma í seinni hálfleik. Slagur frönsku liðanna Brest og PSG virðist svo ekki ætla að verða spennandi en PSG vann af öryggi, 3-0, á útivelli í gær þar sem Vitinha skoraði fyrsta markið úr víti en Ousmane Dembélé var maður leiksins og skoraði tvö mörk.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49 Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18 Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49
Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18
Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00