One way Ticket á Litla-Hraun í framtíðinni! Davíð Bergmann skrifar 14. febrúar 2025 11:31 Kannski orðið tímabært að koma með nýja nálgun. Dettur í hug prógramm eins og YOT „youth offending team“, learning by doing. Annars erum við að búa til uppskrift að því sem Svíarnir eru að díla við í dag eftir nokkur ár. Eins ætla ég að koma með hugmynd sem er ekki mín uppfinning heldur sá ég hana í Danmörku 1995 þegar lögreglumenn voru með svona gaura í tilsjón. PUK (politest ungdomsklub) Setja í námsskrá í lögregluskólanum Það er mín skoðun að það ætti að vera sett í námskrá lögreglunema að enginn útskrifist sem lögreglumaður nema hafa verið með svona pjakka í tilsjón í að minnsta kosti 3 mánuði. Það gæti komið í veg fyrir að margir myndu taka one way ticket á Litla-Hrauni í framtíðinni. Byrjum alla vegana á því að hugsa út fyrir boxið. Köfum niður að skrúfunni á olíuskipinu og lögum hana þannig að það er hægt stefna í rétta átt þegar kemur að brotum barna og ungmenna. Ég hef skrifað fjöldann allan af greinum sem snúa að því að koma með nýja nálgun í málefnum ungmenna sem eru að feta sig inn á afbrotabraut og mér sýnist það vera svo að það sé full ástæða til að endurskoða það hér í ljósi þess hvað hefur átt sér stað í Neðra-Breiðholti. Það hefur heyrst að þetta sé viðkvæmt mál og sér í lagi þar sem það er sagt að útlendingar eigi í hlut og fólk sem kemur úr öðrum menningarheimum. Það á ekki að skipta máli, bæði með almenna hagsmuni í huga og svo eru þetta börn og það breytir engu hvaða trúarbrögð eiga í hlut eða úr hvaða menningarheimum þau koma frá. Menning og þjóðerni á ekki að skipta máli Án þess að vera að draga ályktun um gerendur eða þjóðerni þeirra barna sem eiga hlut að máli í þessu máli í Breiðholtsskóla þá verður ekki horft fram hjá því að þetta eru börn og lögum samkvæmt eigum við að veita þeim þjónustu og aðstoða foreldra þeirra. Ef við gerum það ekki mun það koma í bakið á okkur seinna hundraðfallt eins og Svíar eru að díla við í dag. Þetta sem við erum að glíma við í dag er það sem aðrar Norðurlandaþjóðir voru að takast á við fyrir nokkrum áratugum og það mistókst að mörgu leyti og sér í lagi Svíþjóð en það er þar með ekki sagt að það þurfi að mistakast hér á landi, við höfum vítin að varast. Komum í veg fyrir að lenda í því sama og Svíar Þegar ég fór til Kaupmannahafnar árið 1995 til að kynna mér samstarf lögreglu og félagsmálayfirvalda sá ég nákvæmlega svona vinnu sem ég tel að muni gagnast okkur í dag. Þá voru það lögreglumenn sem voru að sinna og kenna einmitt gaurum af erlendum uppruna að fóta sig í samfélaginu. Staðreyndin er þessi og þannig hefur það verið í árþúsundir að líkur sækir líkan heim og ef við gerum ekki eitthvað róttækt í því að þjónusta þessa nýju landa okkar verður þetta fólk afgangsstærð í samfélaginu og við munum horfa upp á sænskan veruleika þar sem klíkumyndanir og glæpir munu stigmagnast með hverju árinu sem líður. Megum heldur ekki sprengja kerfin Við verðum að horfast í augu við það að þetta fólk sem er hingað komið þarf þjónustu en hins vegar verðum við líka að hafa mörk og landamæravörslu til að sprengja ekki kerfin okkar. Ég hef verið með hópastarf fyrir drengi sem voru á óæskilegri braut sem skilaði frábærum árangri og ég treysti mér alveg til að vera til ráðgjafar með þennan hóp í Breiðholti með yfir 30 ára reynslu með þessa drengi. Kannski hef ég ekki nógu fínt próf til þess að mati einhverra en ég bý að því að vera með reynslu báðum megin við borðið, ég átti bókina sem minn óvinn sem barn (gat ekki lesið mér til gagns) og svo hef ég unnið með olnbogabörnum samfélagsins í áratugi. Höfundur er áhugamaður um betra samfélag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Bergmann Börn og uppeldi Ofbeldi barna Mest lesið Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Greindarskerðing eða ofurgáfur með gervigreind Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson Skoðun 112. liðurinn í aðgerðaáætlun í menntamálum? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun 112. liðurinn í aðgerðaáætlun í menntamálum? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson skrifar Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Drambið okkar Júlíus Valsson skrifar Skoðun Við vitum Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Greindarskerðing eða ofurgáfur með gervigreind Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Stöndum saman gegn fjölþáttaógnum Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hagræðing á kostnað fjölbreytni og gæðamenntunar Ida Marguerite Semey skrifar Skoðun Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Sjá meira
Kannski orðið tímabært að koma með nýja nálgun. Dettur í hug prógramm eins og YOT „youth offending team“, learning by doing. Annars erum við að búa til uppskrift að því sem Svíarnir eru að díla við í dag eftir nokkur ár. Eins ætla ég að koma með hugmynd sem er ekki mín uppfinning heldur sá ég hana í Danmörku 1995 þegar lögreglumenn voru með svona gaura í tilsjón. PUK (politest ungdomsklub) Setja í námsskrá í lögregluskólanum Það er mín skoðun að það ætti að vera sett í námskrá lögreglunema að enginn útskrifist sem lögreglumaður nema hafa verið með svona pjakka í tilsjón í að minnsta kosti 3 mánuði. Það gæti komið í veg fyrir að margir myndu taka one way ticket á Litla-Hrauni í framtíðinni. Byrjum alla vegana á því að hugsa út fyrir boxið. Köfum niður að skrúfunni á olíuskipinu og lögum hana þannig að það er hægt stefna í rétta átt þegar kemur að brotum barna og ungmenna. Ég hef skrifað fjöldann allan af greinum sem snúa að því að koma með nýja nálgun í málefnum ungmenna sem eru að feta sig inn á afbrotabraut og mér sýnist það vera svo að það sé full ástæða til að endurskoða það hér í ljósi þess hvað hefur átt sér stað í Neðra-Breiðholti. Það hefur heyrst að þetta sé viðkvæmt mál og sér í lagi þar sem það er sagt að útlendingar eigi í hlut og fólk sem kemur úr öðrum menningarheimum. Það á ekki að skipta máli, bæði með almenna hagsmuni í huga og svo eru þetta börn og það breytir engu hvaða trúarbrögð eiga í hlut eða úr hvaða menningarheimum þau koma frá. Menning og þjóðerni á ekki að skipta máli Án þess að vera að draga ályktun um gerendur eða þjóðerni þeirra barna sem eiga hlut að máli í þessu máli í Breiðholtsskóla þá verður ekki horft fram hjá því að þetta eru börn og lögum samkvæmt eigum við að veita þeim þjónustu og aðstoða foreldra þeirra. Ef við gerum það ekki mun það koma í bakið á okkur seinna hundraðfallt eins og Svíar eru að díla við í dag. Þetta sem við erum að glíma við í dag er það sem aðrar Norðurlandaþjóðir voru að takast á við fyrir nokkrum áratugum og það mistókst að mörgu leyti og sér í lagi Svíþjóð en það er þar með ekki sagt að það þurfi að mistakast hér á landi, við höfum vítin að varast. Komum í veg fyrir að lenda í því sama og Svíar Þegar ég fór til Kaupmannahafnar árið 1995 til að kynna mér samstarf lögreglu og félagsmálayfirvalda sá ég nákvæmlega svona vinnu sem ég tel að muni gagnast okkur í dag. Þá voru það lögreglumenn sem voru að sinna og kenna einmitt gaurum af erlendum uppruna að fóta sig í samfélaginu. Staðreyndin er þessi og þannig hefur það verið í árþúsundir að líkur sækir líkan heim og ef við gerum ekki eitthvað róttækt í því að þjónusta þessa nýju landa okkar verður þetta fólk afgangsstærð í samfélaginu og við munum horfa upp á sænskan veruleika þar sem klíkumyndanir og glæpir munu stigmagnast með hverju árinu sem líður. Megum heldur ekki sprengja kerfin Við verðum að horfast í augu við það að þetta fólk sem er hingað komið þarf þjónustu en hins vegar verðum við líka að hafa mörk og landamæravörslu til að sprengja ekki kerfin okkar. Ég hef verið með hópastarf fyrir drengi sem voru á óæskilegri braut sem skilaði frábærum árangri og ég treysti mér alveg til að vera til ráðgjafar með þennan hóp í Breiðholti með yfir 30 ára reynslu með þessa drengi. Kannski hef ég ekki nógu fínt próf til þess að mati einhverra en ég bý að því að vera með reynslu báðum megin við borðið, ég átti bókina sem minn óvinn sem barn (gat ekki lesið mér til gagns) og svo hef ég unnið með olnbogabörnum samfélagsins í áratugi. Höfundur er áhugamaður um betra samfélag.
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson Skoðun
Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson Skoðun
Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun