Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2025 19:00 Elías Rafn stóð vaktina með sóma. ose Manuel Alvarez Rey/Getty Images Danmerkurmeistarar Midtjylland eru komnir á topp efstu deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Íslendingaslagnum gegn Lyngby. Efsta deild karla í Danmörku er farin aftur af stað eftir jólafrí og skoraði Mikael Anderson til að mynda fyrr í dag í 4-1 sigri AGF í Íslendingaslag gegn Sönderjyske. Í leik Midtjylland og Lyngby var það markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sem hafði betur gegn Sævari Atla Magnússyni og félögum. Elías Rafn meiddist í Evrópudeildarleik gegn Porto þann 12. desember síðastliðinn. Var hann fjarri góðu gamni þegar liðið lék gegn Fenerbahçe og Ludogorets í sömu keppni í síðasta mánuði sem og þegar liðið tapaði fyrir Orra Steini Óskarssyni og félögum í Real Sociedad á dögunum. Hann var hins vegar á sínum stað í markinu þegar Lyngby kom í heimsókn í dag og þar sem Elías Rafn hélt marki sínu hreinu þá dugði mark Adam Buksa úr vítaspyrnu til að hirða stigin þrjú. Sikker fra pletten 🎯#FCMLBK pic.twitter.com/TgZrNsKrV8— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 16, 2025 Með sigrinum fer Midtjylland á topp deildarinnar með 36 stig en FC Kaupmannahöfn mætir Randers á morgun og getur jafnað Danmerkurmeistarana að stigum. Sævar Atli spilaði rúmlega klukkustund í liði Lyngby sem er í bullandi fallbaráttu. Liðið hefur aðeins unnið einn deildarleik á leiktíðinni og er með tíu stig að loknum 18 leikjum. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. 16. febrúar 2025 16:59 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Efsta deild karla í Danmörku er farin aftur af stað eftir jólafrí og skoraði Mikael Anderson til að mynda fyrr í dag í 4-1 sigri AGF í Íslendingaslag gegn Sönderjyske. Í leik Midtjylland og Lyngby var það markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sem hafði betur gegn Sævari Atla Magnússyni og félögum. Elías Rafn meiddist í Evrópudeildarleik gegn Porto þann 12. desember síðastliðinn. Var hann fjarri góðu gamni þegar liðið lék gegn Fenerbahçe og Ludogorets í sömu keppni í síðasta mánuði sem og þegar liðið tapaði fyrir Orra Steini Óskarssyni og félögum í Real Sociedad á dögunum. Hann var hins vegar á sínum stað í markinu þegar Lyngby kom í heimsókn í dag og þar sem Elías Rafn hélt marki sínu hreinu þá dugði mark Adam Buksa úr vítaspyrnu til að hirða stigin þrjú. Sikker fra pletten 🎯#FCMLBK pic.twitter.com/TgZrNsKrV8— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 16, 2025 Með sigrinum fer Midtjylland á topp deildarinnar með 36 stig en FC Kaupmannahöfn mætir Randers á morgun og getur jafnað Danmerkurmeistarana að stigum. Sævar Atli spilaði rúmlega klukkustund í liði Lyngby sem er í bullandi fallbaráttu. Liðið hefur aðeins unnið einn deildarleik á leiktíðinni og er með tíu stig að loknum 18 leikjum.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. 16. febrúar 2025 16:59 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. 16. febrúar 2025 16:59